Reiðhöllinn lokuð milli 11-1130
- Nánar
- Skrifað þann Laugardagur, mars 19 2022 10:16
- Skrifað af Sonja
Í dag verður reiðhöllinni öll lokuð kl 11-1130 vegna námskeið og fatlaðra starfi (fremri helmingur)- biðjum skilning á því.
Í dag verður reiðhöllinni öll lokuð kl 11-1130 vegna námskeið og fatlaðra starfi (fremri helmingur)- biðjum skilning á því.
Hesthúsapláss helgina 26 og 27 mars
Hæfileikamótun LH verður með námskeið í Herði 26 og 27 mars og vantar þeim hesthúsapláss fyrir 5 hesta max sem þurfa ekki heldur vera í sama hús. Er einhver til að styðja þessa unga og efnilega unga knapa og getur boðið upp á pláss fyrir þessa helgi?
Hæfileikamótun LH er styrktarverkefni fyrir unga og metnaðarfulla knapa.