Reiðhöll lokuð
- Nánar
- Skrifað þann Fimmtudagur, maí 23 2013 17:57
- Skrifað af Super User
Reiðhöllin er lokuð föstudaginn 24. maí frá kl. 18 til kl. 20. Á þeim tíma er höllin í útleigu og því lokuð fyrir almennri notkun.
Reiðhöllin er lokuð föstudaginn 24. maí frá kl. 18 til kl. 20. Á þeim tíma er höllin í útleigu og því lokuð fyrir almennri notkun.
Fimmtudaginn 23. maí kl. 19.00-21.00 verður keppnisvöllurinn lokaður vegna námskeiðs á vegum félagsins.
Fræðslunefnd Harðar.
Gæðingamót Hestamannafélagsins Harðar verður haldið dagana 31.maí til 2.júní n.k.
Skráning hefst 23.maí á sportfeng.
Þeir flokkar sem í boði verða:
Pollar – teymdir
Pollar ríða einir
Barnaflokkur - lokaður
Unglingaflokkur - lokaður
Ungmennaflokkur - lokaður
B-flokkur opinn og áhugamenn
A-flokkur opinn og áhugamenn
Kappreiðar
250m skeið
150m skeið
100m skeið
Gæðingaskeið
Gæðingaskeið
Unghrossakeppni
Tölt T1 Meistaraflokkur
Tölt T3 1.flokkur
Tölt T3 2.flokkur
Tölt T3 Barnaflokkur
Tölt T3 Unglingaflokkur
Tölt T3 Ungmennaflokkur
Tölt T7 2.flokkur
Tölt T7 Barnaflokkur
Tölt T7 Unglingaflokkur
Tölt T7 Ungmennaflokkur
Mótanefndin
Fyrirhuguð er ferð um Reykjanes á vegum
ferðanefndar Harðar ef næg þáttaka fæst.
Hestar verða fluttir á Vigdísarvelli.
Gert er ráð fyrir að fólk sjái sjálft um að koma hestunum á staðinn.
Frá Vigdísarvöllum verður riðið út í tvo daga 15. og 16. júní.
Farinn verður góður hringur um 20 til 25 km hvorn daginn,
gera skal ráð fyrir tveim hestum á mann.
Á Vigdísarvöllum er góð aðstaða til þess að tjalda.
Salerni er á staðnum. Grill verður til afnota á staðnum
Vinsamlegast skráið þáttöku fyrir 1. Júní á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.