Reiðhöll
- Nánar
- Skrifað þann Þriðjudagur, júní 25 2013 11:10
- Skrifað af Ragna Rós
Harðarfélagar.
Reiðhöllin verður lokuð frá og með deginum í dag (25. júní) til föstudagsins 28. júní.
Rekstrarstjóri.
Harðarfélagar.
Reiðhöllin verður lokuð frá og með deginum í dag (25. júní) til föstudagsins 28. júní.
Rekstrarstjóri.
Minnum á skráningu á Sumasmell Harðar.
Athugið að samkvæmt samkomulagi við mótshaldara í Herði og liðstjóra landsliðs í hestaíþróttum, er ungmennum sem tóku þátt í úrtöku, gert kleift að skrá sig í ungmennaflokk til fá tækifæri til að æfa sig í að ríða sína sýningu ein inni á velli.
Skráning er á á http://skraning.sportfengur.com til miðnættis í kvöld 25.júní
Ef einhver vandræði verða við skráningu ég hægt að hafa samband við Magnús í síma 8645025
KV Mótanefnd Harðar
Þá skal minnt á að allir þeir sem eru með rafgirðingar skulu merkja með greinlegum hætti að rafmagn sé á girðingunni.
Beitarnefnd.
Kæru félagar, þar sem sleppitíminn er komin þá kemur á morgun miðvikudaginn 12. júní gámur fyrir baggaplast. Gámurinn verður opin frá 17-19 og er eingöngu undir plast ekkert annað rusl. Vakt verður við gáminn.