Þorrablótsreiðtúr í dag kl.16.00,
- Nánar
 - Flokkur: Fréttir
 - Skrifað þann Laugardagur, janúar 18 2014 12:14
 - Skrifað af Jóna Dís Bragadóttir
 
Nú er komið að því....þorrablótið að bresta á.  En við ætlum að byrja á því að fara í reiðtúr og lagt verður af stað kl.16.00 úr Naflanum.  Þar sem stoppað verður, verða veitingar í boði Harðar.  Mátulega lagnur reiðtúr fyrir alla, þeta er eitthvað sem enginn má missa af.
 
 Ef einhvern vantar ennþá miða er hægt að troða nokkrum í viðbót, bara hringja í síma 866691 (Jóna Dís) eða 8934671 (Ragga Trausta.)

