- Nánar
-
Skrifað þann Þriðjudagur, september 10 2013 11:09
-
Skrifað af Ragna Rós
Kæru félagar nú er ætlunin að bjóða upp á "Fyrstu hjálparnámskeið" innan hestamannafélaganna, en námskeiðin eru aðlöguð að hestamennsku og þeim áverkum sem af henni geta hlotist.Það er nauðsynlegt að hafa þekkingu til að hjálpa náunganum ef slys ber að höndum.
Nánar...
- Nánar
-
Skrifað þann Fimmtudagur, september 05 2013 12:07
-
Skrifað af Ragna Rós
Kæru félagar. Við viljum minna á að þann 10. september þurfa allir sem hafa beit að fjalægja gæðinga sína úr beitarhólfum.
Beitarnefnd.
- Nánar
-
Skrifað þann Miðvikudagur, september 04 2013 09:15
-
Skrifað af Ragna Rós
Hægt er að leigja pláss fyrir tryppin í húsi Katrínar. Nánari upplýsingar hjá Katrínu Sif í síma: 866-7382.
Fræðslunefnd.
- Nánar
-
Skrifað þann Þriðjudagur, september 03 2013 19:56
-
Skrifað af Ragna Rós
Hestamannafélagið Hörður og Róbert Petersen reiðkennari verða með frumtamninganámskeið sem hefst mánudaginn 4. nóvember nk. Hver þátttakandi kemur með sitt tryppi og farið verður í gegnum helstu þætti frumtamningar s.s: Atferli hestsins, leiðtogahlutverk, fortamningu á tryppi, undirbúning fyrir frumtamningu og frumtamningu.
Nánar...