- Nánar
-
Skrifað þann Mánudagur, desember 01 2014 16:56
-
Skrifað af Jóna Dís Bragadóttir
Ágætu félagar
Búið er að opna fyrir skráningar á námskeið vetrarins.
Skráning á öll námskeiðin fer fram á sportfeng http://skraning.sportfengur.com/SkraningNamskkort.aspx?mode=add
Námskeiðslýsingar má svo finna á undir "námskeið æskulýðsnefndar" og "námskeið fræðsluefndar" hér á heimasíðu félagsins www.hordur.is
Kveðja
Fræðslu og æskulýðsnefnd Harðar
- Nánar
-
Skrifað þann Mánudagur, desember 01 2014 12:16
-
Skrifað af Jóna Dís Bragadóttir
Stórkostlegur hópur Harðarfélaga vann á laugadaginn við ganga frá þakinu og ljúka ísetningu hurða og glerja heila klabbið. Ragnhildur Trausta sá um að orkubúskapurinn væri í jafnvægi.

Hinni, Kristján, Tóti, Davíð, Kjartan, Hákon, Steini, Þórir, Sæmundur, Ragnhildur, Svanur og Össi.
Jón Ásbj, Viðar og Margrét voru farin þegar myndin var tekin. Frábær dagur að baki og allt tilbúið fyrir útsynninginn
- Nánar
-
Skrifað þann Mánudagur, desember 01 2014 09:28
-
Skrifað af Jóna Dís Bragadóttir

Reynir Örn Pálmason er Íþróttamaður Harðar 2014. Reynir Örn er einn fremsti knapi landsins og tók þátt í öllum stórmótum sem haldin voru á landinu 2014. Hann var jafnframt valinn í landslið Íslands sem keppti á Norðurlandamóti í Danmörku. Við óskum Reyni til hamingju með árangurinn og óskum honum alls hins besta.
Árangur Reynis Arnars árið 2014 m.a.:
Nánar...