AÐALHEIÐUR ANNA GUÐJÓNSDÓTTIR ER TILNEFND SEM ÍÞRÓTTAKONA MOSFELLBÆJAR
- Nánar
- Skrifað þann Sunnudagur, janúar 04 2015 22:12
- Skrifað af Jóna Dís Bragadóttir
Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir
Fædd 7. júlí 1989
Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir
Fædd 7. júlí 1989
Ágætu félagar!!
Skráingarfrestur á námskeiðin er næstkomandi þriðjudag 6. janúar.
Skráning hefur farið hægt á stað og ef ekki næst skráning á eitthvert ákveðið námskeið áskilur félagið sig þann rétt að fella það niður.
Endilega kæru félagar skoðið það fjölbreytta úrval námskeiða sem er í boði.
Höfum það saman gaman í vetur.
Kv fræðslu og æskulýðsnefnd
Nú er komið að hinni hefðbundnu gamlársdagsreið og ætla þau að taka á móti okkur heiðurshjónin Nonni og Haddý í Varmadal.
Lagt verður af stað úr Naflanum kl.12.00.