UMHVERFIS ÁTAK Í HESTHÚSAHVERFINU

Nú stendur fyrir dyrum umhverfisátak í hesthúsahverfinu okkar. Hreinsunardagurinn verður 23.apríl og þá leggjast allir á eitt um að fegra hverfið. Til stendur að stækka kerru stæðið við hliðina á reiðhöllinni og laga kerrustæðum í neðra hverfinu og þá eiga engar kerrur að vera nema á kerrustæðum. Einnig verður kerrueigendum boðið uppá að leigja stæði. Stjórninni hafa borist kvartanir vegna heyrúlluna víða um hverfið og viljum við benda á rúllustæðið austast í 
hverfinu. Einnig er kvartað yfir litlum kerrum og öðru drasli sem á ekki að vera þar sem það er. Tekur jafnvel stæði á kerru stæðinu. Eftir fund í morgun með fulltrúum Mosfellsbæjar fórum við í skoðunarferð um hverfið og biðjum við eigendur að fjarlægja drasl sem það á, annars gerir Mosfellsbær það.

KERRUSTÆÐI