- Nánar
-
Skrifað þann Miðvikudagur, september 09 2015 20:25
-
Skrifað af Oddrún Ýr Sigurðardóttir
Knapamerki er skemmtileg og uppbyggjandi nám fyrir þá sem vilja að bæta sig og vinna sig markvisst að þjálfun síns reiðhests
Það þarf að klára bóklega námið núna í haust og stefnt er að fara í gegnum verklega námið eftir áramót. Kennari er Sonja Noack.
Skráning er á:
http://skraning.sportfengur.com/SkraningNamskkort.aspx?mode=add
Nánar...
- Nánar
-
Skrifað þann Mánudagur, ágúst 31 2015 22:18
-
Skrifað af Oddrún Ýr Sigurðardóttir
Nú er loksins komið að því, Hestaíþróttarklúbbur Harðar hefur starfsemi sína mánudaginn 7. september.
Nánar...
- Nánar
-
Skrifað þann Sunnudagur, ágúst 23 2015 22:29
-
Skrifað af Oddrún Ýr Sigurðardóttir
Knapamerki Stöðupróf
Við ætlum aftur bjóða upp á stöðupróf í knapamerki 1 og 2 fyrir þá sem langar að skella sér í knapamerki 3 í vetur. Við ætlum að hafa nokkra æfingartíma fyrir stöðuprófið. Þið sem hafið áhuga endilega verið þið í sambandi við Sonja Noack, yfirreiðkennari annað hvort í síma 8659651 eða á facebook.
Nánar...
- Nánar
-
Skrifað þann Fimmtudagur, ágúst 20 2015 20:21
-
Skrifað af Jóna Dís Bragadóttir
Nú er komið að því - við ætlum að safna fyrir stólum í Harðarból og höldum því dansiball laugardaginn 5.september.
Húsið opnar kl. 21 og verður boðið upp á fordrykk milli kl. 21 og 22. Hákon og Guðjón hinir alþekktu skemmtikraftar Harðar halda uppi stuðinu og hita upp fyrir Jógvan Hansen og Vigni Snæ sem munu spila frá kl. 23-02.
Miðaverð er 3.000kr í forsölu og 3.500kr við innganginn, hægt er að panta miða hjá Guðrúnu Magnúsdóttur í síma 8642067
Ekki missa af þessari frábæru skemmtun og tryggðu þér miða núna....
TAKMARKAÐUR FJÖLDI MIÐA VERÐUR SELDUR