- Nánar
-
Skrifað þann Þriðjudagur, september 15 2015 12:31
-
Skrifað af Jóna Dís Bragadóttir
Stjórn Verkefnasjóðs ÍSÍ auglýsir hér með eftir umsóknum um þjálfarastyrki ÍSÍ. Þjálfarastyrkir ÍSÍ eru veittir íþróttaþjálfurum sem sækja sér menntun erlendis í formi námskeiða eða ráðstefna og bæta þekkingu sína í þjálfun, sem mun nýtast íþróttahreyfingunni á Íslandi.
Umsóknarfrestur er til 1. október og er upphæð hvers styrkjar 100.000 krónur. Umsóknum skal skila á þar til gerðum eyðublöðum sem finna má á heimasíðu ÍSÍ.
- Nánar
-
Skrifað þann Þriðjudagur, september 15 2015 11:48
-
Skrifað af Jóna Dís Bragadóttir
Halló öll sömul....senn líður að uppskeruhátíð Æskulýðsnefndar sem verður fimmtudaginn 1. okt. næstkomandi.
Það er sem sagt komið að því senda inn árangur ársins. Vinsamlegast sendið okkur árangur knapa ef þið viljið taka þátt í besta knapa ársins. Í barna, unglinga og ungmennaflokk. Með því að senda okkur upplýsingar um árangur allra móta sem þið hafið tekið þátt í á árinu. Vinsamlegast sendið upplýsingar á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. fyrir 20.09.2015 eftir það verður ekki tekið við gögnum. Takið daginn frá, auglýsing kemur síðar.
Með kveðju nefndin
- Nánar
-
Skrifað þann Miðvikudagur, september 09 2015 20:25
-
Skrifað af Oddrún Ýr Sigurðardóttir
Knapamerki er skemmtileg og uppbyggjandi nám fyrir þá sem vilja að bæta sig og vinna sig markvisst að þjálfun síns reiðhests
Það þarf að klára bóklega námið núna í haust og stefnt er að fara í gegnum verklega námið eftir áramót. Kennari er Sonja Noack.
Skráning er á:
http://skraning.sportfengur.com/SkraningNamskkort.aspx?mode=add
Nánar...
- Nánar
-
Skrifað þann Mánudagur, ágúst 31 2015 22:18
-
Skrifað af Oddrún Ýr Sigurðardóttir
Nú er loksins komið að því, Hestaíþróttarklúbbur Harðar hefur starfsemi sína mánudaginn 7. september.
Nánar...