Lifandi niðurstöður frá Hrímnis fimmganginum
- Nánar
- Skrifað þann Föstudagur, mars 11 2016 19:17
- Skrifað af Anton Hugi Kjartansson
Lifandi niðurstöður á facebook síður hestamannafélagsins Harðar :-)
Lifandi niðurstöður á facebook síður hestamannafélagsins Harðar :-)
Afsakið hvað ráslistarnir voru lengi að koma inn á netið, vorum í smá vandræðum með tölvurnar. Þessi glæsilegi fimmgangur hefst á slaginu 19:00 í kvöld í reiðhöllinni okkar í Herði.
Ráslisti
Fimmgangur F2
Opinn flokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir
1 1 V Elías Þórhallsson Klemma frá Koltursey Rauður/milli- blesótt 7 Hörður Elías Þórhallsson Auður frá Lundum II Salka frá Sauðárkróki
2 1 V Ólöf Guðmundsdóttir Strákur frá Seljabrekku Rauður/milli- stjörnótt 10 Hörður Ólöf Guðmundsdóttir Sólon frá Skáney Stelpa frá Seljabrekku
3 1 V Alexander Hrafnkelsson Þeyr frá Seljabrekku Brúnn/mó- einlitt 11 Hörður Lilja Ósk Alexandersdóttir Þokki frá Kýrholti Fiðla frá Stakkhamri 2
4 2 V Jóhannes Magnús Ármannsson Líf frá Breiðabólsstað Bleikur/fífil- einlitt 10 Sörli Þórður K Kristjánsson, Elma Cates Sær frá Bakkakoti Díana frá Enni
5 2 V Jón Atli Kjartansson Evra frá Dunki Rauður/milli- stjörnótt 10 Hörður Jón Atli Kjartansson, Kjartan Jónsson Hlynur frá Lambastöðum Spesía frá Dunki
6 2 V Erlendur Ari Óskarsson Bjarkey frá Blesastöðum 1A Brúnn/dökk/sv. einlitt 12 Fákur Erlendur Ari Óskarsson Bjarkar frá Blesastöðum 1A Bylgja frá Ey I
7 3 V Steinn Haukur Hauksson Ómur frá Litla-Laxholti Rauður/milli- blesótt 9 Fákur Hestheimar ehf Glotti frá Sveinatungu Mist frá Hvítárholti
8 3 V Ríkharður Flemming Jensen Myrkvi frá Traðarlandi Brúnn/milli- einlitt 6 Sprettur Þór Bjarkar Lopez, Ríkharður Flemming Jensen Orri frá Þúfu í Landeyjum Lukka frá Traðarlandi
9 3 V Hinrik Þór Sigurðsson Álfadís frá Hafnarfirði Grár/brúnn einlitt 8 Sörli Aðalból ehf Álfasteinn frá Selfossi Yrja frá Holtsmúla 1
10 4 H Jessica Elisabeth Westlund Kappi frá Dallandi Brúnn/milli- tvístjörnótt 10 Hörður Hestamiðstöðin Dalur ehf Gígjar frá Auðsholtshjáleigu Katla frá Dallandi
11 4 H Helga Stefánsdóttir Völsungur frá Skarði Brúnn/milli- stjarna,nös ... 8 Hörður Linda Bragadóttir Höttur frá Hofi I Rokubína frá Skarði
12 4 H Arnar Máni Sigurjónsson Vindur frá Miðási Brúnn/milli- einlitt 9 Fákur Sigurjón Rúnar Bragason Tindur frá Varmalæk Vör frá Varmalæk
13 5 V Brynja Kristinsdóttir Gull-Inga frá Lækjarbakka Brúnn/milli- einlitt 12 Sörli Margrétarhof hf Gustur frá Lækjarbakka Perla frá Víðidal
14 5 V Súsanna Katarína Guðmundsdóttir Óðinn frá Hvítárholti Móálóttur,mósóttur/dökk- ... 18 Hörður Súsanna Katarína Guðmundsdóttir Óður frá Brún Ótta frá Hvítárholti
15 5 V Helle Laks Kjarnorka frá Kirkjubæ Grár/rauður einlitt 7 Hörður Halldór Guðjónsson, Jón Pálmason Huginn frá Haga I Kleópatra frá Kirkjubæ
16 6 V Lárus Sindri Lárusson Flosi frá Búlandi Brúnn/dökk/sv. tvístjörnótt 11 Smári Lárus Finnbogason, Lárus Sindri Lárusson Rammi frá Búlandi Tíbrá frá Búlandi
17 6 V Gunnhildur Sveinbjarnardó Vísir frá Helgatúni Rauður/milli- stjörnótt g... 6 Fákur Helgi Gíslason Ómur frá Kvistum Vænting frá Hruna
18 6 V Sonja Noack Fjöður frá Fákshólum Brúnn/milli- stjörnótt 7 Hörður Sonja Noack Tindur frá Varmalæk Stikla Ýr frá Gunnarsholti
19 7 V Brynjar Nói Sighvatsson Sunna frá Vakurstöðum Brúnn/milli- einlitt 9 Fákur Halldóra Baldvinsdóttir Glampi frá Vatnsleysu Snerra frá Arnarhóli
20 7 V Fredrica Fagerlund Snær frá Keldudal Grár/brúnn einlitt 11 Hörður Fredrica Anna Lovisa Fagerlund Þokki frá Kýrholti Ísold frá Kirkjubæjarklaustri
21 7 V Adolf Snæbjörnsson Ársól frá Bakkakoti Brúnn/milli- stjörnótt 15 Sörli Valka Jónsdóttir Stjarni frá Dalsmynni Sverta frá Ártúnum
22 8 V Jóhann Kristinn Ragnarsson Púki frá Lækjarbotnum Grár/rauður stjarna,nös e... 8 Sprettur Guðlaugur H Kristmundsson Hróður frá Refsstöðum Hekla-Mjöll frá Lækjarbotnum
23 8 V Jessica Elisabeth Westlund Glæsir frá Víðidal Jarpur/korg- einlitt 10 Hörður Hestamiðstöðin Dalur ehf Víðir frá Prestsbakka Vala frá Brautarholti
24 8 V Jóhannes Magnús Ármannsson Ester frá Eskiholti II Vindóttur/jarp- stjörnótt 8 Sörli Jóhannes Magnús Ármannsson Hnjúkur frá Hesti Háspenna frá Hofsstöðum
25 9 V Steinn Haukur Hauksson Fylkir frá Hrafnkelsstöðum 1 Jarpur/milli- einlitt 8 Fákur Hestheimar ehf Kraftur frá Efri-Þverá Nótt frá Hvítárholti
26 9 V Hinrik Þór Sigurðsson Ylfa frá Hafnarfirði Grár/brúnn einlitt 7 Sörli Aðalból ehf Draumur frá Holtsmúla 1 Ylja frá Holtsmúla 1
27 9 V Elías Þórhallsson Kápa frá Koltursey Brúnn/milli- skjótt 8 Hörður Martina Gates, Hrafndís Katla Elíasdóttir Álfur frá Selfossi Elva frá Mosfellsbæ