FIRMAKEPPNIN - ÚRSLIT
- Nánar
- Skrifað þann Föstudagur, apríl 22 2016 10:10
- Skrifað af Jóna Dís Bragadóttir
Í gær var firmakeppnin haldin í Herði. Þátttaka var frábæri í öllum flokkum og tókst keppnin vel í góðu veðri á Varmárbökkum. Pollar og börn voru á hringvellinum en aðrir flokkar voru á beinu brautinni. Verðlaunaafhending fór fram í Harðarbóli þar sem fólk fékk sér nýbakaðar vöfflur, rjóma og kakó. Við þökkum öllum þeim fjölmörgu fyritækum sem styrktu firmakeppnina.
Hér fyrir neðan má sjá úrslitin.