Annað mót Hrímnis-mótaraðarinnar lauk með stæl nú í kvöld í reiðhöll Harðar í Mosfellsbænum. Mótið tókst vel og vill mótanefndin þakka knöpum og áhorfendum fyrir komuna. Við vonumst til að sjá ykkur sem flest á Hrímnis töltinu og lokahófinu sem verður eftir mótið. Ekki er komin dagsetning fyrir töltið og lokahófið en verður dagsetningin auglýst í bráð. Við minnum á að Hrímnis-mótaröðin er stigakeppni og verða þrír efstu knaparnir verðlaunaðir á lokahófinu. Mótanefndin þakkar ykkur öllum fyrir skemmtilega stemningu og vonumst til að sjá ykkur sem flest á næsta Hrímnis tölti og lokahófinu.
Niðurstöður A-úrslita
1. Jóhann Kristinn Ragnarsson og Púki frá Lækjarbotnum 6,33
2. Erlendur Ari Óskarsson og Bjarkey frá Blesastöðum 1A 6,26
3. Hinrik Þór Sigurðsson og Ylfa frá Hafnarfirði 5,83
4. Súsanna Katarína Guðmundsdóttir og Óðinn frá Hvítárholti 5,79
5. Fredrica Fagerlund og Snær frá Keldudal 5,74
6. Gunnhildur Sveinbjarnardóttir og Vísir frá Helgatúni 5,10
Stigakeppni
1-2. Ásmundur Ernir, 6 stig
1-2. Jóhann Kristinn, 6 stig
3-4. Stella Sólveig, 5 stig
3-4. Erlendur Ari, 5. stig
5-6. Ásta Björnsd. 4 stig
5-6. Hinrik Þór, 4 stig