Námskeið æskulýðsnefndar 2017
- Nánar
- Flokkur: Fréttir
- Skrifað þann Miðvikudagur, desember 21 2016 00:00
- Skrifað af Oddrún Ýr Sigurðardóttir
Ágætu félagar !
Inná linknum hér hægra megin undir námskeið æskulýðsnefndar má finna þau námskeið sem verður boðið uppá í vetur hjá æskulýðsnefnd.
Öll námskeiðin eru birt með fyrirvara um næga þátttöku og endanlegar dags og tímasetningar munu koma inn milli jóla og nýjárs. Einnig verður hægt að skrá sig þá.
Hér má finna slóðina: http://hordur.is/index.php/namskeid-aeskulydsnefndar