Áburðurinn er kominn
- Nánar
- Skrifað þann Föstudagur, maí 20 2016 13:39
- Skrifað af Oddrún Ýr Sigurðardóttir
JAKKAMÁL
FÉLGASBÚNINGUR HARÐAR:
Grænn jakki með Harðarlogoi á. Hvít skyrta, rautt bindi, hvítar buxur og svört stígvél.
Svartur jakki með Harðarlogoi á. Hvít skyrta, rautt bindi, hvítar buxur og svört stígvél.
Þeir sem eiga græna jakka og eru ekki að nota þá, endilega leyfið öðrum að nota þá og hafið samband á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. og við finnum fólk sem er til í að nota þá og borga jafnvel eitthvað smá fyrir.
Þeir sem hafa áhuga á því að fá svarta jakka með Harðarlogoi á, endilega hafið samband á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Þar sem hagstæðir samningar tókust við innkaup í Formannsfrúarkarareiðina þá varð töluverður hagnaður af ferðinni eða 148.004 kr. þrátt fyrir glæsilegar veitingar allan daginn, bæði í fljótandi og föstu formi. Því hafa þeir sem stóðu að þessari ferð í samráði við "Formannsfrúnna" ákveðið að þessi upphæð renni í STÓLASJÓÐ HARÐAR.
Á laugardaginn fóru 45 karlar í Formannsfrúarkarlareið Harðar og Helga Sig.
Byrjað var í Harðarbóli kl.8.00 í glæsilegum morgunverði, síðan var farið á Þingvelli þar sem boðið var uppá drykki og fleira. Riðið var í Hörð með góðum stoppum m.a í Fellsendaflóanum þar sem boðið var uppá kótilettur í raspi að hætti "Ragnhildar". Síðan var riðið í Hörð og þar tók á móti körlunum glæsileg veisla og mættu 55 karlar í matinn. Við þökkum öllum fyrir frábæran dag og Formannsfrúin biður kærlega að heilsa og þakkar öllum þeim sem gerðu daginn frábæran kærlega fyrir alla hjálp.