Pollanámskeiðin að byrja !!!

Skráning á pollanámskeið félagsins er að byrja.

Kennt verður verður aðra hverja helgi í þrjár helgar.

Dagsetningar má sjá hér að neðan:

Laugardagurinn 4.febrúar kl  13:00 pollar teymdir og 13:30 pollar ríða einir

Sunnudagurinn 5.febrúar kl  11:00 pollar teymdir og 11::30 pollar ríða einir

Laugardagurinn 18.febrúar kl  13:00 pollar teymdir og 13:30 pollar ríða einir

Sunnudagurinn 19.febrúar kl  11:00 pollar teymdir og 11::30 pollar ríða einir

Laugardagurinn 4.mars kl  13:00 pollar teymdir og 13:30 pollar ríða einir

Sunnudagurinn 5.mars kl  11:00 pollar teymdir og 11::30 pollar ríða einir

 

Pollanámskeið – teymdir- 6 skipti

Lögð verður áhersla á jafnvægi á hestbaki  og grunnstjórnun hestsins í egn um leik og þrautir. Foreldrar teyma undir börnunum. Ætlað fyrir 7 ára og yngri.

Verð: 2.000 kr

Pollanámskeið – ekki teymdir – 6 skipti

Fyrir þá sem eru tilbúnir að byrja að stjórna sjálfir. Lögð verður áhersla á jafnvægi á hestbaki  og stjórnun hestsins í gegn um leik og þrautir. 
Ætlað fyrir 7 ára og yngri.

Kennari Guðrún Rut Hreiðardóttir
Kennt einu sinni í viku í hálftíma

Verð: 2.000 kr

Skráning er á á : http://skraning.sportfengur.com/SkraningNamskkort.aspx?mode=add

og lýkur föstudaginn 3 febrúar.

Æskulýðsnefnd áskilur sér þann rétt að fella niður námskeið ef næg þátttaka næst ekki.