Félag tamningamanna og hestamannafélagið Hörður auglýsir !!

Skyldumæting fyrir þá sem hafa áhuga á reiðmennsku:)
Fyrirlestur um líkamsbeitingu knapans með Heiðrúnu Halldórsdóttur pílates dressage instructur. 

Hún sérhæfður kennari í líkamsbeitingu knapans til að ná betri árangri í reiðmennsku og að hafa áhrif á betri líkamsbeitingu hestsins.

 verður Harðarbóli Mosfellsbæ fimmtud 2 feb. kl 19.30 

Takið kvöldið frá:) 
Aðgangseyrir kr 1000,-

Kv. stjórn FT og fræðslunefnd Harðar

Allir verlkomnir