Reiðhöllinn opnuð á ný
- Nánar
- Skrifað þann Þriðjudagur, september 07 2021 18:59
- Skrifað af Sonja
Reiðhöllinn er aftur opið !
Reiðhöllinn er aftur opið !
Verktaki byrjar í dag að vinna í gólfinu og því verður reiðhöll lokuð fram að þriðjudagskvöldið.
Vegna óviðráðanlegra aðstæðna hjá verktaka er höllinni opin þar til hann kemst í verkið. Við munum láta ykkur vita um leið og við vitum hvenær þarf að loka.
Kæra félagar, það verður farið að lagfæra gólfið og verður því reiðhöll lokuð í nokkra daga. Það verður byrjuð seinnipartinn í dag, miðvikudaginn 1.9.