Tunguvegur, Skeiðholt - Kvíslartunga
- Nánar
- Skrifað þann Þriðjudagur, ágúst 27 2013 11:39
- Skrifað af Jóna Dís Bragadóttir
Það gekk aldeilis vel hjá mörgum af okkar krökkurm um helgina...
Magnús Þór var annar í tölti barna, Súsanna Katarína Guðmundsdóttir var 6 í fimmgangi, Harpa Sigríður var Íslandsmeistaratitill í fimi eins og í fyrra, 6. í fjórgangi og 7. í tölti, María Gyða Pétursdóttir var 7. í tölti. Hrönn var fjórða í fimi. Innilega til hamingju krakkar.
Æskulýðsnefndin
Sæl verið þið kæri æskulýður
Þeir krakkar sem ætla að keppa á Íslandsmóti á Akureyri geta sótt um ferðastyrk upp á 15 þús. hjá Æskulýðnsefnd Harðar.
Þær upplýsingar þurfa að koma til okkar eru: hvaða grein/greinum viðkomandi ætlar að keppa í, og svo þarf að senda okkur banka upplýsngar svo við getum lagt inn, ásamt greiðslukvittun af skráningargjaldi.
Sendið upplýsingar á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it..
Með kveðju
Æskulýðsnefnd Harðar
Harðarfélagar, Ragna Rós verður í fríi frá 4-9 júlí, ef ykkur vanhagar um eitthvað endilega verið í sambandi við Beggu Árna í síma 8996972
Ragna Rós