Aðventuveisla í Harðarbóli
- Nánar
- Skrifað þann Laugardagur, nóvember 16 2013 14:45
- Skrifað af Jóna Dís Bragadóttir
Nefndarkvöldið verður haldið 23.nóv. nk. Hátíðin hefst kl. 19.00 í Harðarbóli. Þangað er öllum nefndum boðið sem eiga eftir að starfa fyrir félagið næsta ár. Hvetjum fólk til að taka kvöldið frá. Nánar auglýst síðar.
Stjórn Hestamannafélagins Harðar þakkar öllum þeim sem komu á aðalfund félagsins sl. fimmtudag fyrir komuna á fundinn. Stjórnin vill þakka fráfarandi stjórnarkonum þeim Gyðu Á. Helgadóttur og Auði Sigurðardóttur fyrir vel unnin störf fyrir félagið. Jafnframt vill stjórnin þakka Marteini Magnússyni fyrir frábæra fundarstjórn og öllum þeim sem komu að undirbúningi fyrir aðalfundinn. Nýjir stjórnameðlimir eru boðnir velkomnir en það eru þau Oddrún Ýr Sigurðardóttir og Haukur Níelsson.
Stjórn Hestamannafélagsins Harðar.
Nú ættu allir félagsmenn Hestamannafélagsins Harðar að vera búnir að fá fundarboð vegna aðalfundarins sem haldinn verður 7.nóvember nk. í Harðarbóli.
Fundurinn hefst kl.20.00
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Stjórn Hestamannafélagsins Harðar.