ÆFINGABÚÐIR ÆSkULÝÐSNEFNDAR HARÐAR
- Nánar
- Flokkur: Fréttir
- Skrifað þann Miðvikudagur, júní 25 2014 18:59
- Skrifað af Jóna Dís Bragadóttir
Æfingabúðir Æskulýðsnefndar Harðar - Umsjón matar og barna um helgina - Bryndís 6603854
Dagskrá:
Laugardagur 28/6
9:45 Hittast við reiðhöll með kerrur og hesta sameina í kerrur
10:30 Leggja af stað
12:00 Hádegismatur samlokur í boði og gos
12:30 Gera klárt fyrir æfingu
13:30 Æfing á velli hver með sínum þjálfara
14:30 Leggja af stað á krók og koma hestum fyrir í hesthúsi
16:00 Kaffihlé og sætar veitingar í boði okkar
16:30 Rúna Einarsdóttir verður með áhugavert erindi um undirbúning fyrir keppni og þátttöku liðs á stórmóti, en hún hefur verið knapi og þjálfari með íslenska landsliðinu á undanförunum heimsmeistaramótum.
17:00-18:30 Kemba og þrífa reiðtýgi
19:00- 20:30 Grill í boði Margretarhofs og SS. Allir hjálpast til við það að gera klárt
20:30 Oddrún Sigurðardóttir og Súsanna Sand Ólafsdóttir koma og fara vandlega yfir allar reglur. Knöpum gefst góður tími til að spyrja. Liðsandinn slípaður saman.
21:00 Kvöld skemmtun allir koma með snakk og nammi sjálfir og skemmtiatriði vel þegin, svo er það bara spjall og notalegheit
00:00 Allir í ró
Sunnudagur 29/6
9:00-10:00 Morgunmatur í boði okkar og hver og einn smyr sér samlokur fyrir daginn
10:00-10:30 Ganga frá og þrífa
10:30-12:00 Taka hesta og keyra á Hellu
12-13:30 Æfing á velli hver með sínum þjálfara
13:30-18 Koma sér og hestum fyrir
18:00-18:30 Knapafundur
19:00 Hördur með grill fyrir alla knapa og aðstendendur í tjaldi á tjaldstæðinu. Þetta er sameiginleg grillveisla með Fáki.
Gangi ykkur öllum sem allra best kveðja Hestamannafélagið Hörður og æskulýðsnefnd