Vorið er komið!!?!
- Nánar
- Skrifað þann Föstudagur, apríl 04 2014 20:52
- Skrifað af Jóna Dís Bragadóttir
Beitarnefnd

Beitarnefnd
Hestadagar voru settir við hátíðlega athöfn við Hörpuna í gær. Skrúðreið fór frá Sólfarinu að Hörpunni. Þar voru fulltrúar frá öllum hestamannafélögum á Höfuðborgarsvæðinu. Fulltrúar Harðar voru Anthon Hugi og Súsanna Katarína. Við lánuðum Sóta einn fánabera og var það Hrönn Kjartans. Hinrik Ragnar var með íslenska fánann. Þannig að Hörður átti 4 fulltrúa í þessari reið. Eftir reiðina var sýningin Hestaat frumsýnd og er það aljgörlega frábær sýning sem hægt er að mæla með. Allir Harðarfulltrúar fóru síðan á sýninguna.
Minnum á umsóknarfrestinn – 1. apríl
Kennsla í Reiðmanninnum er í reiðhöllinni í Herði núna um helgina. Kennt er frá kl. 15.00 í dag föstudag og frá kl. 9.00 - 17.00 laugardag og sunnudag. Hálf höllin er því lokuð undir þessa starfsemi.