Knapamerki 2016
- Nánar
- Skrifað þann Sunnudagur, desember 13 2015 13:57
- Skrifað af Oddrún Ýr Sigurðardóttir
Knapamerki 1 og 2 börn/unglingar
Mánudagur Kl 1600
Kennari Guðrún Dögg Sveinbjörnsdóttir
Verð: 22.000
Knapamerki 1 og 2 börn/unglingar
Mánudagur Kl 1600
Kennari Guðrún Dögg Sveinbjörnsdóttir
Verð: 22.000
Kæru félagar.
Árshátíð félagsins verður haldin í nýju og glæsilegu Harðarbóli laugardaginn 12.mars 2016. Þema hátíðarinnar er GLEÐI OG GLAMÚR og hvetjum við fólk til að taka daginn frá í tíma.
Hægt er að setja hestakerrur inn í reiðhöllina. Nota þarf lykil til að komast inn um litlu hurðina og opna síðan stóru hurðina með lykli sem er í skránni.
Reiðhöllin er opin meðan veður leyfir.
Ágæti Harðarfélagi !
Nú má finna þau námskeið sem verða í boði í vetur inná link æskulýðsnefndar og fræðslunefndar (hægra megin hér á síðunni).
Einnig verður boðið uppá helgarnámskeið og sýnikennslur í vetur og verður það auglýst síðar.