Ráslistar & Dagskrá WR Íþróttamót 2012

 

 Dagskrá opna WR íþróttamóts Harðar 11.- 13 maí

Hér að neðan má sjá áætlaða dagskrá og ráslista opna WR íþróttamóts Harðar. Meistaraflokkur féll niður en þeir sem skráðir eru í hann voru færðir í 1 flokk. Hvetjum Keppendur til að skoða ráslistana vel og ef það eru athugasemdir hringið í síma 821-8800, Bjarney.

 

Föstudagur 11.maí

Kl 16:00                Fjórgangur unglingar
                               Fjórgangur 2 flokkur
                               Fjórgangur barnaflokkur
                               Fjórgangur 1 flokkur

Kl 18:30                MATARHLÉ

Kl 19:15                Fjórgangur ungmenni
Tölt T7 börn
Tölt T7 2 flokkur
Slaktaumatölt 1 flokkur T4

 

Laugardagur 12.maí

9:00                       Fimmgangur unglingar
Fimmgangur ungmenni
Fimmgangur 2 flokkur
10 mín hlé
Fimmgangur 1 flokkur

12:00                     Matarhlé

12:45                     Tölt 1 flokkur
Tölt barnaflokkur
Tölt unglingar
10 mín hlé
Tölt ungmenni
Tölt 2 flokkur

15:30                     Kaffihlé

16:00                     Gæðingaskeið unglingar
Gæðingaskeið ungmenni
Gæðingaskeið 1 flokkur

17:45                     B úrslit fjórgangur 2 flokkur
B úrslit fjórgangur 1 flokkur
A úrslit T7 barnaflokkur

19:00                     Matarhlé

19:40                     Úrslit T7 2 flokkur
B úrslit tölt 2 flokkur
B úrslit tölt 1 flokkur
B úrslit fimmgangur 1 flokkur

                               100m skeið

Sunnudagur

10:00                     A úrslit fjórgangur ungmenni
A úrslit fjórgangur unglingar
A úrslit fjórgangur 2 flokkur
A úrslit fjórgangur barnaflokkur
A úrslit fjórgangur 1 flokkur

12:15                     Matarhlé

13:00                     Kappreiðar

 

14:00                     A úrslit fimmgangur unglingar
A úrslit fimmgangur ungmenni
A úrslit fimmgangur 2 flokkur
A úrslit fimmgangur 1 flokkur

16:00                     Kaffihlé

16:30                     A úrslit slaktaumatölt T4
A úrslit tölt barnaflokkur
A úrslit tölt unglingaflokkur
A úrslit tölt ungmennaflokkur
A úrslit tölt 2 flokkur
A úrslit tölt 1 flokkur

 

Kveðja  Mótanefnd Harðar

 




 

 

 

 

Tölt T7 - Forkeppni Holl Hönd
Börn Hestur
Sölvi Karl Einarsson Hlynur frá Mykjunesi 2 1 Hægri
Íris Birna Gauksdóttir Neisti frá Lyngási 1 Hægri
Sara Lind Sigurðardóttir Hvönn frá Syðri-Völlum 1 Hægri
Kristófer Darri Bjarmi frá Fremra-Hálsi 2 Vinstri
Pétur Ómar Þorsteinsson Sproti frá Múla 2 Vinstri
Helga Stefánsdóttir 2 Vinstri

2 flokkur

Margrét Dögg Halldórsdóttir Þorri frá Svalbarða 1 Vinstri
Sandra Mjöll sigurðardóttir Tími frá Mykjunesi 1 Vinstri
Signý Hrund Svanhildardóttir Klerkur frá Hólmahjáleigu 1 Vinstri
Hrafnhildur Jónsóttir Ósk frá Lambastöðum 2 Vinstri
Oddný M. Jónsdóttir Sigursveinn frá Svignaskarði 2 Vinstri
Árni Ingvarsson 2 Vinstri
Magnús Ingi Másson Heimir frá Gamla-Hrauni 3 Hægri
Hörn Guðjónsdóttir Viska frá Höfðabakka 3 Hægri
Guðrún Oddsdóttir Taktur frá Mosfellsbæ 3 Hægri

Nánar...

Áætluð dagskrá opna WR íþróttamóts Harðar

Hér fyrir neðan má sjá áætlaða dagskrá opna WR íþróttamóts Harðar.

Meistaraflokkur féll niður en þeir sem skráðir eru í hann voru færðir í 1 flokk

Ráslistar munu birtast á miðvikudagskvöldið 9. maí.

Föstudagurinn 11. maí

kl 16:00 Fjórgangur unglingar

             Fjórgangur 2 flokkur

             Fjórgangur barnaflokkur

             Fjórgangur 1 flokkur

kl 18:30 MATARHLÉ

Nánar...

Niðurstöður úr 2. Vetrarmóti Harðar

Annað vetrarmót Harðar var haldið 17. mars síðastliðinn.

Hér koma úrslitin:

 Pollar teymdir

Gabríel Máni Gunnarsson/Ilmur

Hrefna Kristín/Fylkir

Bjarki Freyr/Prímus

Ásgeir Kristinn/Óðinn

Rakel Ágústa/Kalsi

Kristjana Lind/Funi

Sölvi Þór Oddrúnarson/Garri

Eydís Rós Hálfdánardóttir/Barði

Telma Lind Hálfdánardóttir/Dreyri

Nánar...

3. vetrarmótið

Kæru félagar, 3 vetrarmótið var sett á þann 7. apríl sem var í miðjum páskunum þannig að mótanefndin frestaði mótinu eins og flest allir hafa orðið varir við Smile en það hefur ekki fundist önnur dagsetning fyrir mótið og mun mótanefndin koma saman í kvöld og ákveða hvenær mótið fari fram. Mótið verður auglýst á morgun 11. apríl.

 

Mótanefndin.

2. Vetrarmót Harðar !

2.Vetrarmót Harðar verður haldið þann 17.mars í reiðhöllinni.

Keppt verður í pollar teymdir, pollar ríða einir, börn, unglingar, ungmenni, Konur 2, Konur 1,karlar 2, karlar 1 og Atvinnumenn.
Skráning hefst kl 11:00 - 12:00 í reiðhöllinni. Mótið hefst svo klukkan 1.
Frítt fyrir Polla og Börn, 1500 fyrir Unglinga og Ungmenni og 2000 fyrir Fullorðna.

 

Hlökkum til að sjá sem flesta!

kv. Mótanefnd Harðar 

GK Gluggamót Harðar úrslit

B-úrslit fjórgangur meistara:
6-7. Súsanna Katarína Guðmundsdóttir/Hyllir frá Hvítárholti  6,07
6-7. Lilja Ósk Alexandersdóttir/Þeyr frá  6,07
8. Páll Þ. Viktorsson/Barði frá Brekkum  5,73
9. Magnús Ingi Másson/Heimir frá Gamla-Hrauni  5,57
10-11. Hrönn Kjartansdóttir/Sproti frá Gili  5,53
10-11. Stefnir Guðmundsson/Bjarkar frá Blesastöðum 1A  5,53

Nánar...