100 m skeið Gæðingamóts
- Nánar
- Flokkur: Mótanefnd
- Skrifað þann Sunnudagur, júní 03 2012 22:34
- Skrifað af Super User
Hér koma öll Úrslit Gæðingamótsins
Uppfærðir Ráslistar. Endilega renna vel yfir þá!
Mótanefnd Harðar
Þriðjudaginn 29.Maí verður haldið æfingamót fyrir úrtökuna.
Skráning verður í Harðarbóli frá 16-17 sama kvöld.
Skráningin kostar 500kr fyrir börn,unglinga og ungmenni en 1500 fyrir fullorðna.
Mótið hefst rúmlega 5 :)
Knapi getur síðan fengið umsögn frá dómurum.
- Æskulýðsnefnd og Mótanefnd Harðar
Hér koma áætlaðir Ráslistar og dagskrá Gæðingamóts Harðar og Adams. Við biðjum
keppendur að skoða ráslista vel og ef það koma upp einhverjar athugasemdir hafið samband í síma 821-8800, Bjarney.
Mbkv. Mótanefnd Harðar
Skráning á Gæðingamót Harðar og Adams/úrtöku fyrir landsmót verður þriðjudaginn 29. maí frá kl. 19:00-21:00 í Harðarbóli. Einnig er hægt að hringja í síma 566-8282 á sama tíma með því að gefa upp kortanúmer til greiðslu skráningargjalda.
Við skráningu verður fólk að hafa kennitölur keppenda og IS númer hesta klár.
Mótið verður haldið helgina 1.-3. júní. Skráningargjald er 3.500 kr nema í pollaflokkana þar sem skráningargjaldið er 2.000 kr.
Aðeins verður tekið við skráningum hjá skuldlausum Harðarfélögum.
Eftirfarandi flokkar verða:
Pollar teymdir
Pollar ríða einir
Barnaflokkur
Unglingaflokkur
Ungmennaflokkur
B-flokkur: Áhugamenn og atvinnumenn
A-flokkur: Áhugamenn og atvinnumenn
Tölt: Opinn flokkur
100 m skeið: Opinn flokkur
Unghrossakeppni
Einnig verður 150 m skeið og 250 m skeið ef næg þátttaka verður.
Mbkv Mótanefnd Harðar
Dagskrá gæðingamóts Harðar og Adams
Laugardagur 2.júní
9:00 Tölt
ungmennaflokkur
Unglingaflokkur
12:30 Matur
13:00 Barnaflokkur
A flokkur
Fimmgangur | ||||||
Forkeppni Unglingaflokkur - | ||||||
Mót: | IS2012HOR046 - WR Íþróttamót Harðar 2012 | Dags.: | 12.5.2012 | |||
Félag: | Hestamannafélagið Hörður | |||||
Sæti | Keppandi | Heildareinkunn | ||||
1-2 | Konráð Valur Sveinsson / Forkur frá Laugavöllum | 5,30 | ||||
1-2 | Arnór Dan Kristinsson / Hugi frá Hafnarfirði | 5,30 |