Ráslistar

Gæðingamót Harðar 2011

Ráslistar

Nr Hópur Hönd Hestur Knapi Litur
1 1 V Garpur frá Torfastöðum II Súsanna Katarína Guðmundsdóttir Móálóttur,mósóttur/ljós- ...
2 2 V Hrafnagaldur frá Hvítárholti Ragnheiður Þorvaldsdóttir Brúnn/milli- einlitt  
3 3 V Húmfaxi frá Flekkudal Játvarður Ingvarsson Grár/brúnn einlitt  
4 4 V Kúreki frá Vorsabæ 1 Þorvarður Friðbjörnsson Jarpur/milli- einlitt  
5 5 V Skafl frá Norður-Hvammi Reynir Örn Pálmason Brúnn/milli- einlitt  
6 6 V Hrímey frá Kiðafelli Jóhann Þór Jóhannesson Brúnn/milli- skjótt  
7 7 V Hespa frá Kristnesi Svana Ingólfsdóttir Brúnn/milli- einlitt  
8 8 V Óðinn frá Hvítárholti Súsanna Ólafsdóttir Móálóttur,mósóttur/dökk- ...
9 9 V Jesper frá Leirulæk Sigurður Ólafsson Jarpur/milli- einlitt  
10 10 V Beta frá Varmadal Játvarður Ingvarsson Grár/brúnn einlitt  
11 11 V Nótt frá Flögu Sigurður Vignir Matthíasson Brúnn/milli- tvístjörnótt  
12 12 V Stjarna frá Efri-Rotum Reynir Örn Pálmason Rauður/milli- stjörnótt  
13 13 V Akkur frá Varmalæk Fredrik Sandberg Móálóttur,mósóttur/milli-...
14 14 V Óttar frá Hvítárholti Súsanna Ólafsdóttir Brúnn/mó- einlitt  
15 15 V Ástareldur frá Stekkjarholti Jóhann Þór Jóhannesson Rauður/milli- einlitt  
16 16 V Þrumugnýr frá Hestasýn Halldóra Sif Guðlaugsdóttir Brúnn/milli- stjörnótt  
17 17 V Greifi frá Holtsmúla 1 Reynir Örn Pálmason Brúnn/milli- einlitt  
18 18 V Taumur frá Skíðbakka I Gylfi Freyr Albertsson Rauður/milli- skjótt  

Nánar...

Drög að dagskrá Gæðingamóts 2011

Laugardagur

9.00       Tölt Forkeppni
                Ungmennaflokkur
                Unglingar
12.30     Matur
13.15     Börn
                A-Flokkur
15:45     Kaffi hlé
16.15     B-Flokkur
                Unghross forkeppni
19.15     Matur
20.00     100 m skeið
                A-úrslit Tölt

Nánar...

Skráning á Gæðingamót Harðar/Úrtöku fyrir Landsmót

Skráning á Gæðingamót Harðar/Úrtöku fyrir landsmót, sem verður haldið helgina 3.-5. júní fer fram þriðjudaginn 31. maí frá klukkan 19:00-21:00 í Harðarbóli. Einnig er hægt að skrá í síma 566-8282 á sama tíma með því að gefa upp kortanúmer til greiðslu skráningargjalda. Fólk er vinsamlegast beðið um að kafa kennitölur keppenda og IS númer hestanna klár.  Allar skráningar kosta 3500 kr nema í pollaflokkana þar er skráningargjaldið 2000 kr. Aðeins verður tekið við skráningum frá skuldlausum Harðarfélögum.

Skráð verður í eftirfarandi flokka:

Nánar...

Æfingamót

Æfingamót verður haldið mánudaginn 30 mai mótið er hugsað sem æfingarmót fyrir gæðingakeppnina. Mótið verður þannig að ekki verða réttir upp einkunnir, heldur fá knapar dómarablöðinn í hendurnar eftir mót og blöðin verða með umsögnum frá dómurum. Skráning verður í Harðarbóli sunnudaginn milli kl 19:00 og 20:00. skráningargjald er 2.000 kr á skráningu. Það verður takmarkað sætamagn. Keppniskrakkarnir ganga fyrir og þannig að fyrstir koma fyrstir fá.

Kveðja mótanefnd Harðar

WR íþróttamót Harðar og Margretarhofs.

WR Íþróttamót Harðar og Margretarhofs
Skráning fer fram 10.maí

WR Íþróttamót Harðar og Margretarhof verður haldið að Varmárbökkum dagana 13.- 15.maí.  Boðið verður uppá eftirfarandi flokka og keppnisgreinar 

Barnaflokkur: tölt og fjórgangur
Unglingaflokkur: tölt, fjórgangur og fimmgangur
Ungmennaflokkur: tölt, fjórgangur, fimmgangur og gæðingaskeið 
Tölt: meistaraflokkur,  1 og 2 flokkur 
Fjórgangur: meistaflokkur, 1 og 2 flokkur 
Fimmgangur: meistaraflokkur, 1 og 2 flokkur 
Slaktaumatölt T2: meistaraflokkur, 1 og 2 flokkur 
Gæðingaskeið: meistaraflokkur, 1 og 2 flokkur 
100m skeið, 150m skeið og 250m skeið. 
Mótanefnd áskilur sér þann rétt að fella niður flokka ef ekki næst næg þátttaka.
Skráning fer fram 10.maí í Harðarbóli s:566-8282 og í símum 691-9050 (Reynir Örn) og 899-5282 (Siggi), 865-7585 (Villi) og 846-5905 (Tóti) milli kl 20-22. Einnig er hægt að skrá sig fram að því á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. og þar þurfa að koma fram allar upplýsingar um hestinn, IS númer, grein, hönd, kt knapa. Gefa þarf upp kreditkorta númer til að skráningin sé virk.

Skáningargjald er kr. 3500 á hverja grein.

Mótanefnd Harðar.

Úrslit úr Firmakeppni Harðar 2011

Börn :

1.Magnús Þór Guðmundsson -  Drífandi                              Heysala Bessa
2. Rakel Dóra Sigurðardóttir  -Gulltoppur
3.Harpa S. Bjarnadóttir – Trú                                              Kænan
4. Anton Hugi Kjartansson – Sprengja                               Dýralæknirinní Mosfellsbæ
5. Hrönn Gunnarsdóttir – Rökkvi frá Vindási                       Stigar og Gólf
6. Eydís Birna Einarsdóttir – Garpur                                    Orka

 

Unglingar:

1.Katrín Sveinsdóttir – Hektor fráDalsmynni                      Söluturninn Snæland
2. Hrönn Kjartansdóttir – Moli frá Reykjavík                       Dýraspítalinn Víðidal
3.Margrét Sæunn Axelsdóttir – Bjarmi                                 Eiðfaxi
4.Hinrik Ragnar Helgason – Haddi frá Akureyri                   Brimco
5.Súsanna Katarína – Pílatus frá Akranesi                            Valhúsgögn

Nánar...

Firmakeppni Harðar 2011.

Firmakeppni Harðar 2011 verður haldin 1 mai.

Mótið byrjar kl 13:00 og keppt verður á stóra vellinum. Skráning verður í Harðarbóli verður á milli kl 11:00 og 12:00.

Keppt verður í þessum flokkum, Pollar teymdir, pollar ríða einir, börn, unglingar, ungmenni, konur 2, konur 1, karlar 2, karlar 1, atvinnumenn, heldri menn og konur, konur eru líka menn og skeið. Númerinn verða einnig til sölu og eru komin númer frá 51-100 og einnhver númer sem voru skilað. Fyrstur kemur fyrstur fær.

Mótanefndin vill minna kvennadeildina á að það hefur alltaf verið kaffihlaðborð á firmakeppninni og hún hefur alltaf verið haldin 1 mai og mótanefnd ætlar ekki að breyta því. Nú er komið að ykkur að láta borðin svigna af kræsingum eða fáum við bara afganga.