Skráning á GK Gluggamót Harðar
- Nánar
- Flokkur: Mótanefnd
- Skrifað þann Mánudagur, mars 07 2011 13:06
- Skrifað af Super User
Úrslit af árshátíðarmóti Harðar 5.mars
Konur 2
1. Gyða Árný Helgadóttir - Þyrill frá Strandarhjáleigu
2. Sigrún Eyjólfsdóttir - Kolmar frá Miðdal
3. Anna Björk - Lundi frá Vakurstöðum
4.Hólmfríður Ólafsdóttir - Kolka frá Litlu-Sandvík
5.Margrét Dögg Halldórsdóttir - Blíða frá Mosfellsbær
Mótið verður haldið laugardaginn 5 mars kl 13:00.
Skráning verður í reiðhöllinni á milli 12:00 og 13:00.
Dagsskrá verður þannig Konur 2, konur 1, pollar teymdir, pollar ríða einir, börn, unglingar, ungmenni, karlar 2, karlar 1, atvinnumenn og skeið ef þáttaka næst.
Munið taka númer með ykkur ef þið hafið gleymt að skila þeim síðan í fyrra, því að nýjunúmerin eru ekki tilbúin í tæka tíð.
Sunnudaginn 6. mars verður úrtaka fyrir næsta bikarmót.
Keppt er í brokki og skeiði og verður tímataka kl 17:00.
Kv. Mótanefnd Harðar
Hér koma úrslit í karlatölti Harðar og Útflutningsþjónustu Eysteins Leifssonar
2.flokkur
1. Guðni Hólm Smiður frá Hólum 6,03
2. Kristján Jónsson Spyrnir frá Halldórsstöðum 5,70
3. Stefán Hólm Hugmynd frá Hvítárholti 5,60
4. Sigurður Markússon Dynjandi frá Ragnheiðarstöðum 5,1
5. Kristján Baldursson Blesi frá Syðra Garðshorni 4,9
1.flokkur
1. Grettir Börkur Drífandi frá Búðardal 6,70
2. Gunnar Sturluson Glóð frá Kýrholti 6,40
3. Gylfi Freyr Alberts Taumur frá Skíðbakka 5,9
4. Kristinn Már Sveins Tindur frá Jaðri 5,8
5. Viðar Þór Pálmason Þumall 5,6
Opinn flokkur
1.Snorri Dal Helgi frá Stafholtum 7,1
2.Siguroddur Pétursson Hrókur frá Flugumýri 6,6
3.Sævar Haraldsson Glæðir frá Þjóðólfshaga 6,4
4.Elías Þórhallsson Hneta frá Koltursey 6,4
5.Eysteinn Leifsson Sindri frá Mosfellsbæ 6,1
6.Þorvarður Friðbjörns Villimey frá Fornusöndum 6,0
Mótanefnd Harðar þakkar keppendum, áhorfendum, dómurum og starfsfólki fyrir skemmtilegt mót.
Kveðja
Mótanefnd Harðar
Við ætlum að taka sameiginlega rútu með Sörla fólki, rútan leggur af stað frá Naflanum rúmlega 18, það eru laus sæti.
Úrslit úr: Fegurðartölti, Brokki og stökki
1. sæti Ólöf Rún Guðmundsdóttir og Drift frá Tjarnarlandi—Máni 7,06
2.sæti Skúli Þór Jóhannsson og Urður frá Skógum—Sörli 6,32
3. sæti Elías Þórhallsson og Dimmalimm frá Þúfu—Hörður 6,28
4. sæti Halldóra Huld Ingvarsdóttir— Hellingur frá Blesastöðum -Hörður 6,17
5. sæti Vilfríður F. Sæþórsdóttir og Fanney frá Múla -Fákur 5,89