Árshátíðarmót 2011 Úrslit

Úrslit af árshátíðarmóti Harðar 5.mars

 

Konur 2

1. Gyða Árný Helgadóttir - Þyrill frá Strandarhjáleigu

2. Sigrún Eyjólfsdóttir - Kolmar frá Miðdal

3. Anna Björk - Lundi frá Vakurstöðum

4.Hólmfríður Ólafsdóttir - Kolka frá Litlu-Sandvík

5.Margrét Dögg Halldórsdóttir - Blíða frá Mosfellsbær  

Nánar...

GK Gluggamót Harðar

Laugardaginn 12. mars verður keppt í fjórgangi og fimmgangi.
Aðeins opinn flokkur verður í greinunum.
Forkeppni verður þannig háttað að einn keppandi verður inn á í einu og keppendur
ráða því sjálfir hvernig prógrammið þeirra er uppbyggt.

Nánar...

Snælandvídeo árshátíðarmót Harðar.

Mótið verður haldið laugardaginn 5 mars kl 13:00.

Skráning verður í reiðhöllinni á milli 12:00 og 13:00.

Dagsskrá verður þannig Konur 2, konur 1, pollar teymdir, pollar ríða einir, börn, unglingar, ungmenni, karlar 2, karlar 1, atvinnumenn og skeið ef þáttaka næst.

Munið taka númer með ykkur ef þið hafið gleymt að skila þeim síðan í fyrra, því að nýjunúmerin eru ekki tilbúin í tæka tíð. 

Úrslit í karlatölti Harðar og útflutningsþjónustu Eysteins Leifssonar

Hér koma úrslit í karlatölti Harðar og Útflutningsþjónustu Eysteins Leifssonar
2.flokkur
1. Guðni Hólm   Smiður frá Hólum 6,03
2. Kristján Jónsson Spyrnir frá Halldórsstöðum 5,70
3. Stefán Hólm  Hugmynd frá Hvítárholti 5,60
4. Sigurður Markússon Dynjandi frá Ragnheiðarstöðum 5,1
5. Kristján Baldursson Blesi frá Syðra Garðshorni 4,9

1.flokkur
1. Grettir Börkur  Drífandi frá Búðardal 6,70
2. Gunnar Sturluson Glóð frá Kýrholti 6,40
3. Gylfi Freyr Alberts Taumur frá Skíðbakka 5,9
4. Kristinn Már Sveins Tindur frá Jaðri 5,8
5. Viðar Þór Pálmason Þumall 5,6

Opinn flokkur
1.Snorri Dal  Helgi frá Stafholtum 7,1
2.Siguroddur Pétursson Hrókur frá Flugumýri 6,6
3.Sævar Haraldsson Glæðir frá Þjóðólfshaga 6,4
4.Elías Þórhallsson Hneta frá Koltursey 6,4 
5.Eysteinn Leifsson Sindri frá Mosfellsbæ 6,1
6.Þorvarður Friðbjörns Villimey frá Fornusöndum 6,0

Mótanefnd Harðar þakkar keppendum, áhorfendum, dómurum og starfsfólki fyrir skemmtilegt mót.
Kveðja
Mótanefnd Harðar

Karlatölt Harðar og Eysteins Leifssonar.

 

Karlatölt Harðar og Útflutningsþjónustu Eysteins Leifssonar verður haldið föstudaginn 18. febrúar kl 19:00 í Harðarhöllinni.
Keppt verður í 2. flokk, 1. flokk og opnum flokk. Glæsileg verðlaun í boði og folatollar í verðlaun.
Keppnisgjald 2.000 kr á  hverja skráningu.
Skráning verður fimtudaginn 17. febrúar milli kl 20:00 og 22:00. í síma 566-8282.

Bikarkeppni hestamannafélaganna

Áfam heldur Bikarmót hestamannafélaganna og verður það næst í Keflavík hjá Mána næsta föstudag í Mánahöllinni kl. 20.

Keppt verður í tölti, 3 keppendur frá hverju félagi, og fyrir okkar hönd keppir unga fólkið Páll Jökull á Hróki frá Enni og Hulda Kolbeinsdóttir á Nema frá Grafarkoti og svo er það Grettir Börkur á Drífanda frá Búðardal en hann sigraði 1.flokkinn í karlatöltinu í síðustu viku.

Einnig verður keppt í stjórnartölti og verður það stjórnarmaðurinn Sigurður Ólafsson sem mun keppa f.h. stjórnar Harðar.

Við ætlum að panta rútu ef þátttaka verður næg. Skráning á e-mail This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.. Skráningu lýkur fimmtudagskvöld kl. 22.00 Lágmark 15 manns.

Rútan fer frá Naflanum kl.18:45. svo framalega sem við verðum að lágmarki 15, sem við verðum að sjálfsögðu og miklu fleiri.

Verum skrautleg og vinnum sem flottasta og besta stuðningsliðið !

 Allir að mæta með grænt tjull og trommur og hristur sem skapað getur hávaða.  Helga Magga  á allskonar hatta og dót til að skreyta sig með. Hún verður  í Gýmishúsinu kl. 18:30 og fram að  brottför á föstudagskvöld.

Höfum gaman og STÖNDUM SAMAN !

 

P.s nánar um keppnina:

Bikarkeppni hestamannafélaga á höfuðborgarsvæðinu er mótaröð þar sem hestamannafélögin Andvari, Fákur, Gustur, Hörður, Máni, Sóti og Sörli keppa sín á milli og safna stigum fyrir félögin.

Mótin eru stutt og er lögð rík áhersla á að þau séu áhorfendavæn og að mikilvægt sé að ná upp stemningu á áhorfendapöllunum.  

Á hverju móti verður öflugasta stuðningsliðið valið og fær það stuðningsmannalið, sem stendur sig best á öllum keppnunum þremur, bikar á lokamótinu eins og það hestamannafélag sem sigrar keppnina.

Úrslit fyrsta bikarmótsins

Úrslit úr: Fegurðartölti, Brokki og stökki 

 

1. sæti Ólöf Rún Guðmundsdóttir og Drift frá Tjarnarlandi—Máni 7,06

2.sæti Skúli Þór Jóhannsson og Urður frá Skógum—Sörli 6,32

3. sæti Elías Þórhallsson og Dimmalimm frá Þúfu—Hörður 6,28

4. sæti Halldóra Huld Ingvarsdóttir— Hellingur frá Blesastöðum -Hörður 6,17

5. sæti Vilfríður F. Sæþórsdóttir og Fanney frá Múla -Fákur 5,89

 

Nánar...