Dagskrá Laugardaginn 30. Janúar

 

 12:00-13:00Skráning á mótið í Harðarbóli

14:00 Mótið hefstí reiðhöllinni með pollaflokk

Barnaflokkur

Unglingaflokkur

15 mínútna hlé

Ungmennaflokkur

Kvennaflokkur

Karlaflokkur

Boðhlaup ef að skráning verður næg.

 

Minnum á aðekkert skráningargjald er tekið fyrir þátttöku í þessu fjölskyldumóti.

 

-Mótanefndin.

Grímutölt Harðar

Fyrsta mót Harðar verður haldið 30. janúar næstkomandi laugardag. Keppt verður í grímutölti og verður keppt í hefðbundnum flokkum og jafnvel boðhlaupi ef þátttaka verður næg. Skráning verður kl 12-13 og mótið byrjar svo kl 14:00 í reiðhöllinni. Veitt verða líka verðlaun fyrir flottasta búninginn. Sjáumst hress og kát.

Kv. Mótanefndin

A-úrslit Tölt 1.flokk

1    Árni Björn Pálsson   / Líf frá Möðrufelli 7,44
2    Lúther Guðmundsson   / Frami frá Víðidalstungu II 7,39
3    Reynir Örn Pálmason   / Sóllilja frá Seljabrekku 7,33
4    John Kristinn Sigurjónsson   / Íkon frá Hákoti 7,28
5    Bylgja Gauksdóttir   / Grýta frá Garðabæ 7,00
6    Davíð Matthíasson   / Hnáta frá Hábæ 6,39

A-úrslit fimmgangur meistaraflokki

1    Teitur Árnason   / Glaður frá Brattholti 7,21
2    Súsanna Ólafsdóttir   / Hyllir frá Hvítárholti 6,90
3    Ólafur Andri Guðmundsson   / Leiftur frá Búðardal 6,81
4    Reynir Örn Pálmason   / Greifi frá Holtsmúla 1 6,71
5    Páll Bragi Hólmarsson   / Gjafar frá Þingeyrum 6,57

Úrslit í slaktaumatölti

1    Hrefna María Ómarsdóttir   / Rauðskeggur frá Brautartungu 7,38
2    Svanhvít Kristjánsdóttir   / Kjarkur frá Ingólfshvoli 7,33
3    Reynir Örn Pálmason   / Greifi frá Holtsmúla 1 6,96
4    Arna Rúnarsdóttir   / Tryggur frá Bakkakoti 6,17

A-úrslit fimmgangur 1.flokkur

1    Edda Rún Ragnarsdóttir   / Hreimur frá Fornusöndum 7,02
2    Lúther Guðmundsson   / Flugar frá Hvítárholti 6,90
3    Daníel Ingi Smárason   / Rembingur frá Vestri-Leirárgörðum 6,74
4    Eyjólfur Þorsteinsson   / Gáski frá Vindási 6,38
5    Sara Ástþórsdótti   / Máttur frá Leirubakka 6,31
6    Páll Bragi Hólmarsson   / Falur frá Skammbeinsstöðum 3 5,98

Úrslit í fjórgang 1. flokk

1    Svanhvít Kristjánsdóttir   / Vísir frá Syðri-Gróf 1 7,27  
2    Lúther Guðmundsson   / Frami frá Víðidalstungu II 7,13  
3    Vigdís Matthíasdóttir   / Vili frá Engihlíð 7,07  
4    Hrefna María Ómarsdóttir   / Rauðskeggur frá Brautartungu 7,07  
5    Bylgja Gauksdóttir   / Grýta frá Garðabæ 6,80  
6    Halldór Guðjónsson   / Skrámur frá Dallandi 6,77  

Niðurstöður eftir B-úrslit í fjórgang 1.flokk

1    Vigdís Matthíasdóttir   / Vili frá Engihlíð 6,97
2    Páll Bragi Hólmarsson   / Hylur frá Bringu 6,77
3    Ívar Örn Hákonarson   / Krapi frá Sjávarborg 6,70
4    Davíð Matthíasson   / Hnáta frá Hábæ 6,53
5    Ragnheiður Þorvaldsdóttir   / Vermir frá Litlu-Gröf 6,50
6    Karen Líndal Marteinsdóttir   / Medúsa frá Vestri-Leirárgörðum 6,47