Grímutölt Harðar 2011
- Nánar
- Flokkur: Mótanefnd
- Skrifað þann Laugardagur, janúar 15 2011 01:47
- Skrifað af Super User
Íslandsmót fullorðinna.
Skráning verður í Harðarbóli milli kl. 20:00 og 21:00 mánudaginn 16 ágúst. Skráningargjaldið er 4000 kr á grein.
Kveðja mótanefnd Harðar.
Þá er komið að skráningu á íslandsmót barna, unglinga og ungmenna en í ár verður það haldið á Hvammstanga dagana 13-15 ágúst. Skráning verður í Harðarbóli þriðjudaginn 27.júlí milli 20-22 á staðnum og í síma 566-8282 .
Keppnisgreinar eru töltkeppni barna-, unglinga- og ungmennaflokkur - Fjórgangur barna-, unglinga- og ungmennaflokkur - Fimmgangur unglinga- og ungmennaflokkur - Gæðingaskeið unglinga- og ungmennaflokkur - Skeið 100m (flugskeið) - Fimikeppni A barna- og unglingaflokkur - Fimikeppni A2 ungmennaflokkur - Töltkeppni T2
Mótanefndin
Fjórgangur1.flokkur
aúrslit
1.Hulda Gústafsdóttir / Kjuði 7,20
2.Fanney Guðrún / Fókus 6,97
3.Sigurður v. Matthíasson / Kall 6,83
4.Sif Jónsdóttir/ Fjalar 6,63
B- Úrslit
5. Sölvi Sigurðarson 6,60
6.Vigdís Matthíasdóttir 6,47
7.Davíð Jónsson 6,40
8. Grettir Jónasson 6,40
9. Linda Rún 6,37
10. John Kristinn 6,37
11. Viðar Ingólfsson 6,37
12. Camilla Petra 6,37
Tölt T2
A-úrslit
1.Anna S. Valdemarsdóttir 6,87
2.Arna Rúnarsdóttir 6,47
3. Erla Katrín Jónsdóttir 4,70
Fimmgangur1. Flokkur
A-Úrslit
1.Reynir Örn Pálmason / Baldvin 6,90
2. Pim Van Der Slot 6,77
3. Anton Níelsson 6,73
4. Edda Rún 6,40
5. Kári Steinsson 6,33
B úrslit fimmgangur
6.Sigurður Matth/Lektor V 6,23 |
7.Sigursteinn Sumarliðason/Álmur 6,20 |
8-9.Sigurður Matthíasson/Súkkó 6,03 |
8-9.Camilla Petra/Hylling V 6,03 |
10. Sif Jónsdóttir/Straumur V 5,90 11. Linda Rún Skinna 5,73 |
Tölt1.Flokkur
A-Úrslit
1.Sigursteinn Sumarliðason 7,63
2.Arna Ýr Guðnadóttir 7,50
3. Hulda Gústafsdóttir 7,37
4. Sigurður Óli 7,30
5. Jón Viðar Viðarsson 7,13
B-úrslit
6. Anna S. Valdemarsdóttir 7,10
7.Sigurbjörn Viktorsson 6,80
8.Viðar Ingólfsson 6,80
9.Vigdís Matthíasdóttir 6,80
10. Sigurður Sæmundsson 6,57
Töltunglingar
A-Úrslit
1.Hulda Kolbeinsdóttir 6,30
2.Magnús Þór Guðmundsson 6,17
3. Hrafnhildur Sigurðardóttir 5,83
4. Harpa Sigríður Bjarnadóttir 5,57
5. Sigríður Birna 3,43
FjórgangurUnglingar
A-Úrslit
1.Hulda Kolbeinsdóttir 6,13
2.Bára Steinsdóttir 6,03
3. Harpa Sigríður 6,00
4. Hrafnhildur Sigurðardóttir 5,90
5. Bjarki Freyr 5,67
6. Gunnlaugur Bjarnason 5,57
Fimmgangur
Sif Jónsdóttir/Straumur V |
Sigurður Matth/Lektor V |
Erla Katrín/Pía V |
Davíð Jónsson/Dalur V |
Sunna Sigríður/Millý V |
Vigdís Matthíasd/Dáð V |
Linda Rún/Skinna V |
Sigursteinn Sumarliðason/Álmur V |
Anton Níelsson/Már V |
Pim Van Der Slot/Draumur V |
Reynir Pálmason/Baldvin V |
Arna Rúnarsdóttir/Tryggur V |
Camilla Petra/Hylling V |
Kári Steinsson/Óli V |
Edda Rún Ragnarsdóttir/Hreimur V |
Jóhann Þór Jóhannsson/Hrímey V |
Inga María Stefánsdóttir V |
Sigurður Matthíasson/Súkkó V |
Fjórgangur 1 flokkur
Anna S. Valdemarsdóttir/Baldur V |
Grettir Jónasson/Blakkur V |
Guðni Hólm Stefánsson/Stakkur V |
Ragnheiður Þorvaldsdóttir/Vermir V |
Ingvar Ingvarsson/Dagfinnur V |
Davíð Jónsson/Hrafnfinnur V |
Sunna Sigríður Guðmundsdóttir/Yldís V |
Jóhann Þór Jóhannesson/Villi V |
Linda Rún Pétursdóttir/Manni V |
Halldóra H Ingvarsdóttir/Hellingur V |
Fanney Guðrún Valsdóttir/ Fokus H |
Kristinn Már Sveinsson/Tindur H |
Camilla Petra Sigurðardóttir/Blær V |
Rúna Helgadóttir/Tangó V |
Viðar Ingólfsson/Drift V |
Sif Jónsdóttir/Fjalar V |
Hulda Gústafsdóttir/Kjuði V |
Sölvi Sigurðarson/? V |
Sigríður Halla Stefánsdóttir/Klængur V |
Sigurður Vignir Matthíasson/Kall V |
Guðni Hólm Stefánsson/Smiður V |
Reynir Örn Pálmason/Styrkur V |
Anna S. Valdemarsdóttir/Snarfari V |
Vigdís Matthíasdóttir/Stígur V |
Vilhjálmur Þorgrímsson/Sindri V |
Fjórgangur unglingaflokkur
Hildur Kristín Hallgrímsdóttir/Kraftur V |
Bára Steinsdóttir/Spyrnir V |
Hulda Kolbeinsdóttir/Nemi V |
Sigríður Birna Ingimundardóttir/Hæglát V |
Hrafnhildur Sigurðardóttir/Faxi V |
Harpa Sigríður Bjarnadóttir/Trú V |
Bjarki Freyr Arngrímsson/Gýmir V |
Gunnlaugur Bjarnason/Klakkur V |
Hildur Kristín Hallgrímsdóttir/Sjöfn V |
Tölt 1 flokkur
Lilja Ósk Alexandersd/Gutti Pet V |
Kristinn Már Sveinsson/Tindur V |
Orri Örvarsson/Húmvar H |
Reynir Örn Pálmason/Glymur H |
Sigurbjörn Viktorsson/Smyrill H |
Sigríður Halla Stefánsdóttir/ Klængur H |
Arnar Davíð Arngrímsson/Sylgja H |
Camilla Petra Sigurðardóttir/Blær H |
Sigurður Vignir Matthíasson/Kall H |
Linda Rún Pétursdóttir/Máni H |
Guðni Hólm Stefánsson/Smiður H |
Sigurður Sæmundsson/Vonadis H |
Hulda Gústafsdóttir/Sveigur H |
Kári Steinsson/Spyrnir H |
Ingvar Ingvarsson/Dagfinnur H |
Arna Ýr Guðnadóttir/Þróttur H |
Jón Viðar Viðarsson/Ari V |
Anna S. Valdemarsdóttir/Ásgrímur V |
Berglind Ragnarsdóttir/Frakkur V |
Leó Hauksson/Ormur V |
Guðlaug Jóna Matthíasd/Bessi H |
Steinn Haukur /Silvía H |
Viðar Ingólfsson/Sprettur H |
Sigurrós Lilja Ragnarsdóttir/Þyrnirós H |
Reynir Örn Pálmason/Friðrik H |
Vigdís Matthíasdóttir/Stígur H |
Sigurður Óli Kristinsson/Svali V |
Vilhjálmur Þorgrímsson/Sindri V |
Sigursteinn Sumarliðason/Alfa ? |
Sölvi Sigurðarson/ ?? V |
Tölt unglingaflokkur
|
Harpa Sigríður Bjarnadóttir/Trú V |
Hrafnhildur Sigurðardóttir/Faxi V |
Hildur Kristín Hallgrímsdóttir/Sjöfn H |
Hulda Kolbeinsdóttir/Nemi H |
Sigríður Birna Ingimundardóttir/Hæglát V |
Bjarki Freyr Arngrímsson/Gýmir V |
Magnús Þór Guðmundsson/Drífandi V |
Tölt T2
Arna Rúnarsdóttir/Tryggur V |
Anna S. Valdemarsdóttir/Adam V |
Erla Katrín Jónsdóttir/Pía V |
Berglind Ragnarsdóttir/Kelda H |
100m skeið
Jóhann Þór Jóhannesson/Skemill |
Sigurður Óli Kristinsson/Freki |
Vigdís Matthíasdóttir/Vorboði |
Leó Hauksson/Kíara |
Gæðingaskeið
Jóhann Þór Jóhannesson/Ástareldur |
Sigurður Óli Kristinsson/Freki |
Inga María Stefánsdóttir/Sandur |
Sif Jónsdóttir/Straumur |
Kveðja
Mótanefnd Harðar
Úrslit af kvennatölti Harðar 2010
Byrjendur
1.Hólmfríður Ólafsdóttir – Kolka 5,67
2.Berglind Birgisdóttir – Svarti – Pétur 5,67
3.Kristín Kristjánsdóttir – Sólon 5,59
4.Anna Björk – Lundi frá Vakurstöðum 5,50
5.Þórhildur Þórhalls. – Gikkur frá Mosfellsbæ 5,08
Dagsskrá sumarsmells Harðar 2010.
Laugardagur
09:00 Fjórgangur Unglinga
Fjórgangur opinflokkur.
Fimmgangur opinflokkur.
Tölt Unglinga.
Tölt opinflokkur.
Tölt T2 opinflokkur.
Áætluð mótslok 16.00.
Sunnudagur.
10:00 Fjórgangur opinflokkur B úrslit.
10:20 Fjórgangur unglingar A úrslit.
10:50 T2 A úrslit.
11:10 Fimmgangur B opinflokkur úrslit.
11:30 Tölt B úrslit.
12:00 Matar hlé.
13:00 Fjórgangur A úrslit opinflokkur.
Fimmgangur A opinflokkur úrslit.
Tölt A úrslit unglingar.
Tölt A úrslit opinflokkur.
Gæðingaskeið opinflokkur.
100m skeið.
Niðurstöður úr Forkeppni Kvennatölt Harðar 2010
Byrjendur
1.Hólmfríður Ólafsdóttir – Kolka 5,67
2.Berglind Birgisdóttir – Svarti – Pétur 5,50
3.Þórhildur Þórhallsdóttir – Gikkur frá Mosfellsbæ 5,37
4.Anna Björk Eðvarsdóttir – Lundi frá Vakurstöðum 5,33
5.Kristín Kristjánsdóttir – Sólon 5,10
Sumarsmellur Harðar og Íslandsbanka 2010.
Minnum á skráningu á Sumarsmellin 2010 er í kvöld miðvikudag kl 20:00 -22:00.
Skráning verður í Harðarbóli og í síma 566-8282. Ef skráð er í gegnum síma verður viðkomandi að borga með símgreiðslu.
Minnum keppendur á að mótið fer fram á neðri vellinum sem er einn eða ekki besti töltvöllur landsins.
Keppt verður um bestu hóstaköstin og fyrir það verður veitt glæsileg verlaun.
Mótið er opið og keppt verður í öllum íþróttakeppnisgreinum.
Úrtaka fyrir bikarkeppni hestamannafélaganna verður á morgun miðvikudag kl. 21.00. Að þessu sinni á að keppa í tölti.Nú er um að gera að draga fram töltdjásnin því að miklu að vinna, Hörður er nú í 2-3 sæti í bikarkeppninni og hvatningarliðið í 2 sæti.
Bikarkeppnin verður síðan á föstudaginn næsta í Fák. Tölt og einnig stjórnartölt.