Karlatölt Harðar

Nú fer að líða að Karlatölti Harðar. Mótið verður haldið næstkomandi laugardag. (18. febrúar).  Skráning á mótið fer fram fimmtudagskvöldið 16. feb frá kl.8-10 í Harðarbóli. Einnig verður hægt að skrá í síma: 566-8282 á sama tíma. Í verðlaun verða folatollar undir glæsilega hesta í eigu félagsmanna o.fl.

Keppt verður í eftirfarandi flokkum:

Opnum flokk T1 (riðið hægt tölt, hraðabreytingar og greitt tölt).

1.flokk T1 (riðið hægt tölt, hraðabreytingar og greitt tölt).

2.flokk T7 (riðið hægt tölt og greitt tölt)

-Mótanefnd

                                                                                            

Niðurstöður Laugardagur

Niðurstöður Laugardagur

Tölt 1.flokkur

Sæti Keppandi
1 Jakob Svavar Sigurðsson / Árborg frá Miðey 7,73
2 Sigurbjörn Bárðarson / Jarl frá Mið-Fossum 7,60
3 Eyjólfur Þorsteinsson / Komma frá Bjarnanesi 1 7,50
4 Hinrik Bragason / Smyrill frá Hrísum 7,30
5 Olil Amble / Kraflar frá Ketilsstöðum 7,07

Nánar...

Niðurstöður Föstudagur

Niðurstöður Föstudagur

Fjórgangur 1. Flokkur

 

Sæti Keppandi

A-úrslit
1 Eyjólfur Þorsteinsson / Komma frá Bjarnanesi 1 7,27
2 Olil Amble / Kraflar frá Ketilsstöðum 7,13
3 Sylvía Sigurbjörnsdóttir / Þórir frá Hólum 7,07
4 Sigurbjörn Bárðarson / Penni frá Glæsibæ 7,03
5-7 Sara Ástþórsdóttir / Gjóska frá Álfhólum 6,93
5-7 Karen Líndal Marteinsdóttir / Týr frá Þverá II 6,93
5-7 Snorri Dal / Gustur frá Stykkishólmi 6,93
B-Úrslit:
8-9 Olil Amble / Háfeti frá Leirulæk 6,90
8-9 Jón Gíslason / Aldís frá Miðey 6,90
10 Anna Björk Ólafsdóttir / Oddur frá Hafnarfirði 6,83
11-14 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir / Blossi frá Syðsta-Ósi 6,77
11-14 Hrefna María Ómarsdóttir / Grímur frá Vakurstöðum 6,77
11-14 Ólafur Ásgeirsson / Hugleikur frá Galtanesi 6,77
11-14 Bergur Jónsson / Vakar frá Ketilsstöðum 6,77

Nánar...

Niðurstöður fimmtudagur

Fimmgangur 1.flokkur

Sæti Keppandi
1-2 Viðar Ingólfsson / Aspar frá Fróni 6,87
1-2 Jóhann G. Jóhannesson / Brestur frá Lýtingsstöðum 6,87
3 Þórdís Erla Gunnarsdóttir / Hreggviður frá Auðsholtshjáleigu 6,80
4 -7 Jakob Svavar Sigurðsson / Alur frá Lundum II 6,77
4 -7 Daníel Ingi Smárason / Nói frá Garðsá 6,77
4 -7 Haukur Baldvinsson / Falur frá Þingeyrum 6,77
4 -7 Sigurður Sigurðarson / Tinni frá Kjarri 6,77
8-9 Birna Tryggvadóttir / Röskur frá Lambanesi 6,67
8-9 Steindór Guðmundsson / Elrir frá Leysingjastöðum 6,67
10-11 Sigríður Pjetursdóttir / Þytur frá Kálfhóli 2 6,63
10-11 Hulda Gústafsdóttir / Sturla frá Hafsteinsstöðum 6,63

Nánar...

Ráslistar Íþróttamót Dreyra og Harðar

 

Leiðréttir Ráslistar

 

Fimmgangur  1.flokkur

Nr Hópur Hönd Knapi Hestur
1 1 V Viðar Ingólfsson Sjór frá Ármóti
2 1 V Súsanna Ólafsdóttir Súla frá Kirkjuferjuhjáleigu
3 1 V Jón Ó Guðmundsson Boði frá Breiðabólsstað
4 2 H Mette Mannseth Hnokki frá Þúfum
5 3 V Sigurður Vignir Matthíasson Gerpla frá Ólafsbergi
6 3 V Haukur Baldvinsson Moli frá Köldukinn
7 3 V Birna Tryggvadóttir Röskur frá Lambanesi
8 4 V Logi Þór Laxdal Ernir frá Blesastöðum 1A
9 4 V Snorri Dal Kaldi frá Meðalfelli
10 4 V Páll Bragi Hólmarsson Heiðar frá Austurkoti

 

Nánar...

Niðurstöður Sunnudagur

Þá er Glæðingamóti Harðar lokið. Hér fyrir neðan eru niðurstöður úr öllum úrslitum síðan í dag.

Glæsilegasti hestur mótsins var Gustur frá Margrétarhofi. Hann stóð efstur í barnaflokki ásamt knapa sínum Hörpu Sigríði Bjarnadóttur.

 

 

Nánar...

Dagskrá Íþróttamóts Dreyra og Harðar

Dagskrá:

Fimmtudagur 18.ágúst

17:00     Fimmgangur 1.flokkur
                Fimmgangur 2.flokkur
19:00     Fimmgangur ungmennaflokkur
                Fimmgangur unglingaflokkur

Föstudagur 19.ágúst

16:00     Fjórgangur 1.flokkur
                Fjórgangur 2.flokkur
18:00     Fjórgangur barnaflokkur
                Fjórgangur ungmennaflokkur
                Fjórgangur unglingaflokkur
20:00     250 m. Skeið
                150 m. Skeið

Nánar...

Niðurstöður Gæðingamót Harðar Laugardagur

 

Töltkeppni
Forkeppni 1. flokkur - 

Mót: IS2011HOR065 - VÍS Gæðingamót Harðar Dags.:
Félag: Hestamannafélagið Hörður
Sæti Keppandi
1 Line Nörgaard / Eydís frá Miðey 6,50 
2 Reynir Örn Pálmason / Atgeir frá Sunnuhvoli 6,37 
3 Vilhjálmur Þorgrímsson / Sindri frá Oddakoti 6,20 
4 Gylfi Freyr Albertsson / Taumur frá Skíðbakka I 6,07 
5 Elías Þórhallsson / Svartnir frá Miðsitju 6,00 
6 Kristinn Már Sveinsson / Tindur frá Jaðri 5,87 
7 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir / Þumall frá Stóra-Hofi 5,70 
40764 Fredrica Fagerlund / Funi frá Mosfellsbæ 5,60 
40764 Svana Ingólfsdóttir / Gustur frá Grund II 5,60 
10 Jóhann Þór Jóhannesson / Villi frá Vatnsleysu 5,33

Nánar...

Íþróttamót Dreyra og Harðar

Árlegt íþróttamót Dreyra er nú haldið í sameiningu við Harðarmenn dagana 
18-21 ágúst. Mótið verður haldið í Mosfellsbæ. Keppt er í Opnum flokk, áhugamannaflokk, ungmennaflokk, unglingaflokk og barnaflokk í öllum hefðbundum keppnisgreinum ef næg þátttaka verður.



Tekið verður á móti skráningum mánudagskvöldið 15.ágúst milli klukkan 20:00 og 22:00 í síma: 
868-7606 (Karen), 663-4574 (Ása), 860-9794 (Svandís) og 867-1668 (Kristín).
Einnig er hægt að senda skráningu á  This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it..
Skráningargjald á hverja keppnisgrein er 3500 krónur. 
42 þúsund krónu þak á hverja fjölskyldu. (Foreldrar + börn).

Það sem þarf að koma fram þegar skráð er:
Nafn og kennitala knapa.
IS númer og nafn hests.
Flokkur, keppnisgrein og upp á hvaða hönd á að keppa.
Símanúmer knapa.

Skráningargjald greiðist inn á reikningur:0552-14-601933 og Kt:450382-0359.
Nafn knapa sem borgað er fyrir sett sem skýring og kvittun send á tölvupóstfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it..
Skráningar gjald greiðist í síðasta lagi fyrir klukkan 21:00 þriðjudagskvöldið 16.ágúst, hafi viðkomandi ekki greitt fyrir þann tíma verður hann ekki skráður á mótið.

Uppfærðir Ráslistar

Uppfærðir Ráslistar Gæðingamóts Harðar 2011

 

 

Nr Hópur Hönd Hestur Knapi Litur
1 1 V Garpur frá Torfastöðum II Súsanna Katarína Guðmundsdóttir Móálóttur,mósóttur/ljós- ...
2 2 V Hrafnagaldur frá Hvítárholti Ragnheiður Þorvaldsdóttir Brúnn/milli- einlitt  
3 3 V Húmfaxi frá Flekkudal Játvarður Ingvarsson Grár/brúnn einlitt  
4 4 V Kúreki frá Vorsabæ 1 Þorvarður Friðbjörnsson Jarpur/milli- einlitt  
5 5 V Skafl frá Norður-Hvammi Reynir Örn Pálmason Brúnn/milli- einlitt  
6 6 V Hrímey frá Kiðafelli Jóhann Þór Jóhannesson Brúnn/milli- skjótt  
7 7 V Hespa frá Kristnesi Svana Ingólfsdóttir Brúnn/milli- einlitt  
8 8 V Óðinn frá Hvítárholti Súsanna Ólafsdóttir Móálóttur,mósóttur/dökk- ...
9 9 V Jesper frá Leirulæk Sigurður Ólafsson Jarpur/milli- einlitt  
10 10 V Beta frá Varmadal Játvarður Ingvarsson Grár/brúnn einlitt  
11 11 V Nótt frá Flögu Sigurður Vignir Matthíasson Brúnn/milli- tvístjörnótt  
12 12 V Stjarna frá Efri-Rotum Reynir Örn Pálmason Rauður/milli- stjörnótt  
13 13 V Akkur frá Varmalæk Fredrik Sandberg Móálóttur,mósóttur/milli-...
14 14 V Óttar frá Hvítárholti Súsanna Ólafsdóttir Brúnn/mó- einlitt  
15 15 V Ástareldur frá Stekkjarholti Jóhann Þór Jóhannesson Rauður/milli- einlitt  
16 16 V Þrumugnýr frá Hestasýn Halldóra Sif Guðlaugsdóttir Brúnn/milli- stjörnótt  
17 17 V Greifi frá Holtsmúla 1 Reynir Örn Pálmason Brúnn/milli- einlitt  
18 18 V Taumur frá Skíðbakka I Gylfi Freyr Albertsson Rauður/milli- skjótt  

Nánar...