Jólakveðjur
- Nánar
- Skrifað þann Laugardagur, desember 24 2022 21:29
- Skrifað af Sonja
Kæru Harðarfélagar fjölskyldur og aðrir velunnarar.
Bestu óskir um gleðileg jól og farsæld og gleði á nýju ári. Þökkum skemmtilegt ár sem er að líða.
Stjórn Harðar
Kæru Harðarfélagar fjölskyldur og aðrir velunnarar.
Bestu óskir um gleðileg jól og farsæld og gleði á nýju ári. Þökkum skemmtilegt ár sem er að líða.
Stjórn Harðar
Kæru Harðarfélagar.
Þá getum við loksins farið aftur í okkar hefðbundnu reið á gamlársdag! Að venju verður farið ríðandi til þeirra sæmdarhjóna Nonna og Haddýjar í Varmadal.
Lagt verður af stað úr Naflanum kl.12.00. Léttar veitingar verða á staðnum, heitt súkkulaði og fleira. Hlökkum til að sjá sem flesta.
Kveðja, stjórnin

Að bæta hestinn sinn í hendi.
Farið stig að stigi í gegnum ýmsar aðferðir við að vinna í hendi, sem er nauðsynlegur grunnur til að bæta samskiptakerfið mill manns og hests. Samspil ábendinga, misstyrk hjá hestinum, hafa hann færanlegann og sveigjanlegan. Unnið er með hestinn við beisli og keyri.
Kennari: Ragnheiður Þorvaldsdóttir
6 skipti
Fimmtudaga kl 18-19
Dagsetningar
19.1.
26.1.
9.2.
16.2.
23.2.
2.3.
Verð: 22 000 kr
Skráning opnar í sportabler í kvöld (15.12.) kl 20:00
https://www.sportabler.com/shop/hfhordur
