FÁKSREIÐIN

Næsta laugardag 29. apríl er FÁKSREIÐIN samkvæmt dagskrá. Lagt af stað frá Naflanum kl. 13:00 

Fáksmenn taka á móti okkur við Guðmundarstofu með kjötsúpu og gleði eins og þeim einum er lagið.

Þessi reið er frábær hefð og við fjölmennum auðvitað í hana, veðurspáin fyrir laugardaginn er feikna góð!  Fáksfélagar munu ríða til móts við okkur að venju.

Hlökkum til!

Stjórnin.

278760020_7313113485396463_3647737923869425050_n.jpg