Hestamenn í Herði 60 + - Reiðtúr - Grillveisla.

Hestamenn í Herði 60 +

Reiðtúr - Grillveisla.

Dagurinn er fimmtudagur 25. maí 2023

Reiðtúrinn🐴

Lagt verður upp frá reiðhöllinni kl. 18:00

Við ríðum til Gísla í Dalsgarði þar sem boðið verður upp á léttar veitingar og "músikk"

Grillveisla.

Harðarból opnar kl. 19:30

Borðhald hefst kl. 20:00

Matseðill 

Aðalréttur:

Grillveisla með öllu tilheyrandi að hætti Hadda - sem engan svíkur.

Eftirréttur

Sælkeraturn með heimagerðu döðlunammi Dísu, jarðarberjum og öðru gómsætu kruðiríi  Kaffi

🍷🍺🍷 

 Við getum tekið með okkur drykki en einnig verður barinn opinn og drykkir seldir á sanngjörnu verði.

Tindatríóið

mætir á svæðið kl 21:00 og skemmtir okkur af sinni alkunnu snilld.

Þrír á palli

Gunni, Nonni og Þórir fara með  með gamanmál.

Guðmundur Jónsson

verður að venju með nikkuna við innganginn og kemur okkur í rétta gírinn.

Hákon og Kristín🎹

mæta með gítarinn og nikkuna og stjórna. fjöldasöng.

Verð kr. 5000  ( posi á staðnum )

Þátttaka tilkynnist hjá 

Sigríði Johnsen á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

eða í síma 896-8210

í síðasta lagi laugardaginn 20 . maí.

Við hlökkum til að hitta ykkur í sumarskapi.

Lífið er núna - njótum 😊