- Nánar
-
Skrifað þann Mánudagur, apríl 22 2013 10:27
-
Skrifað af Jóna Dís Bragadóttir
Þeir sem ekki hafa greitt fyrir lykla að reiðhöllinni, hafa frá og með morgundeginum 23.apríl ekki aðgang að reiðhöllinni.
Þeir sem vilja greiða í dag geta greitt í heimabanka eða haft samband við Rögnu Rós.
- Nánar
-
Skrifað þann Laugardagur, apríl 20 2013 10:35
-
Skrifað af Jóna Dís Bragadóttir
Minnum á hreinsunardaginn sem verður á sumardaginn fyrsta 25.apríl. Nánar auglýst síðar.
- Nánar
-
Skrifað þann Laugardagur, apríl 20 2013 10:30
-
Skrifað af Jóna Dís Bragadóttir
20.apríl - 3. Vetrarmót
25.apríl - Hreinsunardagur
27.apríl – Harðarfélagar fara ríðandi í Fák
1.maí - Firmakeppni
4.maí - "Hlégarðsreið" - Fákur kemur í heimsókn
4.maí - Fjölskyldureiðtúr Æskulýðsnefndar
10-12.maí - WR Íþróttamót
20.maí – Krikjureið
25.maí – Náttúrureið
31-2.júní - Gæðingamót
23-25.ágúst – Sumarsmellur
- Nánar
-
Skrifað þann Fimmtudagur, apríl 18 2013 17:38
-
Skrifað af Super User
Nú er komið að loka - og úrslitakvöldinu á Spurningakeppni hestamannafélaganna "Stable-quiz" en Fimmtudaginn 18.apríl mætast Fákur og Hörður og keppa um farandbikarinn fína.
Spáð er harðri og skemmtilegri keppni en í liðunum er fólk sem eru nánast nördar þegar að kemur að ættfræði hrossa og árangri hesta í brautinni í gegnum tíðina, einnig eru í liðunum fólk sem að veit ýmislegt um allskonar hluti sem eru mjög sértækir og sérstakir svo ekki sé nú meira sagt!
Húsið opnar kl 20:30 og keppnin hefst kl 21:00.
Komdu og skemmtu þér með okkur og styrktu stækkunarsjóð Harðarbóls um leið.
sjáumst Nefndin
Keppnin er styrkt af Líflandi, Prjónastofunni Kidka, Ullmax, Ástund og Á Fáksspori.