- Nánar
-
Skrifað þann Sunnudagur, janúar 27 2013 10:45
-
Skrifað af Super User
KEILA KEILA KEILA KEILA KEILA
Föstudaginn 1. feb kl: 18 ætlum við í Keilu í Egilshöll. Það væri gamna ef við næðum stórum og skemmtilegum hóp saman. Þeir sem hafa áhuga á að koma með endilega sendi línu á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. fyrir 29. jan. Hver og einn greiðir fyrir sig í keilunni, en kostnaði er haldið í lámarki :-)
Hlökkum til að sjá sem allra flesta unga sem gamla :-)
Með kveðju
Æskulýðsnefnd Harðar
- Nánar
-
Skrifað þann Föstudagur, janúar 25 2013 23:41
-
Skrifað af Super User
Sýningin Æskan og hesturinn verður haldin 7. apríl í Reiðhöllinni Víðidal.
Haldnar verða tvær sýningar, kl. 13.00 og kl. 16.00. Að sýningunni standa félögin Hörður, Fákur, Sörli og hestamannafélagið á Kjóavöllum.
Nánar...
- Nánar
-
Skrifað þann Föstudagur, desember 28 2012 17:19
-
Skrifað af Super User
Dagskrá 2023 / 2024
Með fyrirvara um breytingar. Ódagsettir viðburðir verða auglýstir síðar
Æskulýðsviðburðir eru fjólubláar
Nóvember 2024
1.-3. Reiðmaðurinn
2. Hrossakjötsveisla Áttaviltra
6. Aðalfundur
10. Nudd og teygjur - æskulýðsnefnd
10. Uppskerahátíð Æskulýðsnefndar
17. Vinna við hendi - æskulýðsnefnd
22.Heldri menn og konur – jólahittingur
22.-24. Reiðmaðurinn
Desember 2024
1. Hringtaumur - æskulýðsnefnd
8. Liberty - æskulýðsnefnd
13.-15. Reiðmaðurinn
31. Gamlársdagsreið
Janúar 2025
18. Kótilettukvöld
25. Vetrarmót 1
26. Tölumót 1
31.-2.2. Reiðmaðurinn
Febrúar 2025
31.1.-2. Reiðmaðurinn
15. Vetrarmót 2
16. Tölumót 2
22.-23. Knapaþjálfun með Bergrúnu Ingólfsdóttir
28.-2.3. Reiðmaðurinn
Mars 2025
28.2.-2.3. Reiðmaðurinn
9. Meistaradeild æskunnar Gæðingalist
15. Árshátíð Harðar / Vetrarmót 3 (Reiðhöll)
16. Tölumót 4 (Reiðhöll)
28.-30. Reiðmaðurinn
Apríl 2025
4. Skemmtimóti
11.-13. Reiðmaðurinn
24. Sumardagurinn fyrsta- Hreinsunardagur
Maí 2025
1 . Firmakeppni
15.-18. Gæðingamót
30.-1.6. Íþróttakeppni Harðar
Júni 2025