- Nánar
-
Skrifað þann Miðvikudagur, mars 27 2013 00:32
-
Skrifað af Super User
Athygli beitarhólfsleigjenda skal vakin á því að í hesthúsum vorum fellur til mikið af hrossataði sem hesthúseigendur þurfa losa sig við. Verið er að kanna möguleika á að fá afkastamikinn skítadreifara til dreifingar á búfjáráburði svo beitarhólfsleigjendur gætu hugsanlega nýtt sér þessi tilfallandi verðmæti. Sér í lagi á það við um stykki sem eru ógróin eða lítið gróin að hluta.
Beitarnefnd hvetur alla þá sem hugsanlega hafa þörf fyrir aukinn áburð á "stykkin sín" að hafa samband við nefndina sem myndi ráðleggja hvað hægt er að gera. Nú er einmitt rétti tíminn fyrir aðgerðir sem þessar.
Garðyrkjustjóri Mosfellsbæjar er mjög fylgjandi því að reynt verði að nýta þessi verðmæti sem mest og best á stykkjunum og tökum við heilshugar undir það í nefndinni.
Beitarnefnd
- Nánar
-
Skrifað þann Sunnudagur, mars 24 2013 00:38
-
Skrifað af Magnús Ingi Másson
Úrslit Arkforms vetrarmóts Harðar (2.vetrarmót ). Mótið var haldið úti í smá roki en góðu veðri
Nánar...
- Nánar
-
Skrifað þann Sunnudagur, mars 10 2013 19:48
-
Skrifað af Super User
Kæra Lífstöltsnefnd, mig langar að þakka ykkur fyrir ykkar frábæra framtak varðandi Lífstöltið. Allt var framúrskarandi varðandi mótið og þetta er svo sannanlega komið til að vera. Langar að segja ykkur að í dag hitti ég Sigga Ævars. sem var að dæma í gær og hefur hann nú dæmt nokkur mótin. Hann var svo yfir sig ánægður og sagðist vera tilbúinn að koma og dæma alltaf á þessu móti svo framalega að hann væri á landinu og lifandi, gaman að heyra svona sögur. Takk enn og aftur. Kveðja Jóna Dís
- Nánar
-
Skrifað þann Föstudagur, mars 08 2013 19:44
-
Skrifað af Super User
Ráslistar Lífstölts Harðar
Minna vanir
NrHópurHöndKnapiHestur
11VHulda Katrín EiríksdóttirGýmir frá Ármóti
21VSigrún Björg EyjólfsdóttirKolmar frá Miðdal
31VArnhildur HalldórsdóttirGlíma frá Flugumýri
Nánar...