Íþróttamót Dreyra og Harðar
- Nánar
- Flokkur: Mótanefnd
- Skrifað þann Mánudagur, ágúst 15 2011 09:56
- Skrifað af Super User
Þá er Glæðingamóti Harðar lokið. Hér fyrir neðan eru niðurstöður úr öllum úrslitum síðan í dag.
Glæsilegasti hestur mótsins var Gustur frá Margrétarhofi. Hann stóð efstur í barnaflokki ásamt knapa sínum Hörpu Sigríði Bjarnadóttur.
Töltkeppni
Forkeppni 1. flokkur -
Mót: IS2011HOR065 - VÍS Gæðingamót Harðar Dags.:
Félag: Hestamannafélagið Hörður
Sæti Keppandi
1 Line Nörgaard / Eydís frá Miðey 6,50
2 Reynir Örn Pálmason / Atgeir frá Sunnuhvoli 6,37
3 Vilhjálmur Þorgrímsson / Sindri frá Oddakoti 6,20
4 Gylfi Freyr Albertsson / Taumur frá Skíðbakka I 6,07
5 Elías Þórhallsson / Svartnir frá Miðsitju 6,00
6 Kristinn Már Sveinsson / Tindur frá Jaðri 5,87
7 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir / Þumall frá Stóra-Hofi 5,70
40764 Fredrica Fagerlund / Funi frá Mosfellsbæ 5,60
40764 Svana Ingólfsdóttir / Gustur frá Grund II 5,60
10 Jóhann Þór Jóhannesson / Villi frá Vatnsleysu 5,33
Uppfærðir Ráslistar Gæðingamóts Harðar 2011
Nr | Hópur | Hönd | Hestur | Knapi | Litur | ||||
1 | 1 | V | Garpur frá Torfastöðum II | Súsanna Katarína Guðmundsdóttir | Móálóttur,mósóttur/ljós- ... | ||||
2 | 2 | V | Hrafnagaldur frá Hvítárholti | Ragnheiður Þorvaldsdóttir | Brúnn/milli- einlitt | ||||
3 | 3 | V | Húmfaxi frá Flekkudal | Játvarður Ingvarsson | Grár/brúnn einlitt | ||||
4 | 4 | V | Kúreki frá Vorsabæ 1 | Þorvarður Friðbjörnsson | Jarpur/milli- einlitt | ||||
5 | 5 | V | Skafl frá Norður-Hvammi | Reynir Örn Pálmason | Brúnn/milli- einlitt | ||||
6 | 6 | V | Hrímey frá Kiðafelli | Jóhann Þór Jóhannesson | Brúnn/milli- skjótt | ||||
7 | 7 | V | Hespa frá Kristnesi | Svana Ingólfsdóttir | Brúnn/milli- einlitt | ||||
8 | 8 | V | Óðinn frá Hvítárholti | Súsanna Ólafsdóttir | Móálóttur,mósóttur/dökk- ... | ||||
9 | 9 | V | Jesper frá Leirulæk | Sigurður Ólafsson | Jarpur/milli- einlitt | ||||
10 | 10 | V | Beta frá Varmadal | Játvarður Ingvarsson | Grár/brúnn einlitt | ||||
11 | 11 | V | Nótt frá Flögu | Sigurður Vignir Matthíasson | Brúnn/milli- tvístjörnótt | ||||
12 | 12 | V | Stjarna frá Efri-Rotum | Reynir Örn Pálmason | Rauður/milli- stjörnótt | ||||
13 | 13 | V | Akkur frá Varmalæk | Fredrik Sandberg | Móálóttur,mósóttur/milli-... | ||||
14 | 14 | V | Óttar frá Hvítárholti | Súsanna Ólafsdóttir | Brúnn/mó- einlitt | ||||
15 | 15 | V | Ástareldur frá Stekkjarholti | Jóhann Þór Jóhannesson | Rauður/milli- einlitt | ||||
16 | 16 | V | Þrumugnýr frá Hestasýn | Halldóra Sif Guðlaugsdóttir | Brúnn/milli- stjörnótt | ||||
17 | 17 | V | Greifi frá Holtsmúla 1 | Reynir Örn Pálmason | Brúnn/milli- einlitt | ||||
18 | 18 | V | Taumur frá Skíðbakka I | Gylfi Freyr Albertsson | Rauður/milli- skjótt |
Gæðingamót Harðar 2011
Ráslistar
Nr | Hópur | Hönd | Hestur | Knapi | Litur | ||||
1 | 1 | V | Garpur frá Torfastöðum II | Súsanna Katarína Guðmundsdóttir | Móálóttur,mósóttur/ljós- ... | ||||
2 | 2 | V | Hrafnagaldur frá Hvítárholti | Ragnheiður Þorvaldsdóttir | Brúnn/milli- einlitt | ||||
3 | 3 | V | Húmfaxi frá Flekkudal | Játvarður Ingvarsson | Grár/brúnn einlitt | ||||
4 | 4 | V | Kúreki frá Vorsabæ 1 | Þorvarður Friðbjörnsson | Jarpur/milli- einlitt | ||||
5 | 5 | V | Skafl frá Norður-Hvammi | Reynir Örn Pálmason | Brúnn/milli- einlitt | ||||
6 | 6 | V | Hrímey frá Kiðafelli | Jóhann Þór Jóhannesson | Brúnn/milli- skjótt | ||||
7 | 7 | V | Hespa frá Kristnesi | Svana Ingólfsdóttir | Brúnn/milli- einlitt | ||||
8 | 8 | V | Óðinn frá Hvítárholti | Súsanna Ólafsdóttir | Móálóttur,mósóttur/dökk- ... | ||||
9 | 9 | V | Jesper frá Leirulæk | Sigurður Ólafsson | Jarpur/milli- einlitt | ||||
10 | 10 | V | Beta frá Varmadal | Játvarður Ingvarsson | Grár/brúnn einlitt | ||||
11 | 11 | V | Nótt frá Flögu | Sigurður Vignir Matthíasson | Brúnn/milli- tvístjörnótt | ||||
12 | 12 | V | Stjarna frá Efri-Rotum | Reynir Örn Pálmason | Rauður/milli- stjörnótt | ||||
13 | 13 | V | Akkur frá Varmalæk | Fredrik Sandberg | Móálóttur,mósóttur/milli-... | ||||
14 | 14 | V | Óttar frá Hvítárholti | Súsanna Ólafsdóttir | Brúnn/mó- einlitt | ||||
15 | 15 | V | Ástareldur frá Stekkjarholti | Jóhann Þór Jóhannesson | Rauður/milli- einlitt | ||||
16 | 16 | V | Þrumugnýr frá Hestasýn | Halldóra Sif Guðlaugsdóttir | Brúnn/milli- stjörnótt | ||||
17 | 17 | V | Greifi frá Holtsmúla 1 | Reynir Örn Pálmason | Brúnn/milli- einlitt | ||||
18 | 18 | V | Taumur frá Skíðbakka I | Gylfi Freyr Albertsson | Rauður/milli- skjótt |
Laugardagur
9.00 Tölt Forkeppni
Ungmennaflokkur
Unglingar
12.30 Matur
13.15 Börn
A-Flokkur
15:45 Kaffi hlé
16.15 B-Flokkur
Unghross forkeppni
19.15 Matur
20.00 100 m skeið
A-úrslit Tölt
Skráning á Gæðingamót Harðar/Úrtöku fyrir landsmót, sem verður haldið helgina 3.-5. júní fer fram þriðjudaginn 31. maí frá klukkan 19:00-21:00 í Harðarbóli. Einnig er hægt að skrá í síma 566-8282 á sama tíma með því að gefa upp kortanúmer til greiðslu skráningargjalda. Fólk er vinsamlegast beðið um að kafa kennitölur keppenda og IS númer hestanna klár. Allar skráningar kosta 3500 kr nema í pollaflokkana þar er skráningargjaldið 2000 kr. Aðeins verður tekið við skráningum frá skuldlausum Harðarfélögum.
Skráð verður í eftirfarandi flokka:
Hér eru niðurstöðurnar úr fjórgangi 2. flokki