Úrslit í 3. Hrímnisvetrarmótinu
- Nánar
- Flokkur: Mótanefnd
- Skrifað þann Þriðjudagur, apríl 24 2012 12:41
- Skrifað af Super User
Börn.
1. Magnús Þór
2. Íris Birna
3. Anton Hugi
4. Linda Bjarna
5. Ólöf Katrín
Börn.
1. Magnús Þór
2. Íris Birna
3. Anton Hugi
4. Linda Bjarna
5. Ólöf Katrín
Kæru félagar, 3 vetrarmótið var sett á þann 7. apríl sem var í miðjum páskunum þannig að mótanefndin frestaði mótinu eins og flest allir hafa orðið varir við en það hefur ekki fundist önnur dagsetning fyrir mótið og mun mótanefndin koma saman í kvöld og ákveða hvenær mótið fari fram. Mótið verður auglýst á morgun 11. apríl.
Mótanefndin.
Ákveðið hefur verið að færa 3. vetrarmót Harðar og verður það haldið sunnudaginn 15. apríl.
Mbk Mótanefnd
Annað vetrarmót Harðar var haldið 17. mars síðastliðinn.
Hér koma úrslitin:
Pollar teymdir
Gabríel Máni Gunnarsson/Ilmur
Hrefna Kristín/Fylkir
Bjarki Freyr/Prímus
Ásgeir Kristinn/Óðinn
Rakel Ágústa/Kalsi
Kristjana Lind/Funi
Sölvi Þór Oddrúnarson/Garri
Eydís Rós Hálfdánardóttir/Barði
Telma Lind Hálfdánardóttir/Dreyri
2.Vetrarmót Harðar verður haldið þann 17.mars í reiðhöllinni.
Keppt verður í pollar teymdir, pollar ríða einir, börn, unglingar, ungmenni, Konur 2, Konur 1,karlar 2, karlar 1 og Atvinnumenn.
Skráning hefst kl 11:00 - 12:00 í reiðhöllinni. Mótið hefst svo klukkan 1.
Frítt fyrir Polla og Börn, 1500 fyrir Unglinga og Ungmenni og 2000 fyrir Fullorðna.
Hlökkum til að sjá sem flesta!
kv. Mótanefnd Harðar
GKgluggamótið verður haldið laugardaginn 10 mars nk. keppt verður í eftirfarandi greinum:
FJÓRGANGUR, FIMMGANGUR OG TÖLT
Keppt verður í einum flokk og einn inná í einu (meistaraflokks prógramm)
Umsögn frá dómurum mun fylgja fyrir hvern knapa. Skráningagjald per skráningu 3000 kr. Skráning verður miðvikudagskvöldið 7. mars milli kl 20:00 - 22:00 í Harðarbóli og í síma 5668282/8993917/8986017. Greiða þarf við skráningu að öðrum kosti fer viðkomandi knapi ekki á ráslista sem verður birtur ásamt dagskrá föstudaginn 9. mars.
Mótanefndin.
Konur 2
1. Hólmfríður Ólafsdóttir - Kolka frá Litlu Sandvík
2. Margrét Sveinbjörnsdóttir - Blíð frá Skíðbakka
3. Anna Gréta Oddsdóttir - Stígandi frá Neðri-Ási
4. Auður G. Sigurðardóttir - Gola frá
Reykjum
5. Linda Bragadóttir - Máttur frá Litlu Sandvík