- Nánar
-
Flokkur: Beitar- og umhverfisnefnd
-
Skrifað þann Þriðjudagur, júní 07 2011 13:49
-
Skrifað af Super User
Það hefur sjálfsagt ekki
farið framhjá neinum að tíðarfar hefur verið afar óhagstætt gagnvart gróðri
undanfarnar vikur. Við lauslega athugun á beitarhólfum í dag þriðjudag, kom í
ljós að graspretta er afar lítil og ljóst er að mörg hólfanna enganvegin í því ástandi
að tímabært sé að sleppa hrossum á þau. Á morgun verður gerð frekari
úttekt og þá gefið út í framhaldinu í hvaða hólf verður heimilt að sleppa
hrossum í föstudaginn 10. júní eins og reglur segja til um. Eins verður
kynnt hvort gripið verði til einhverra ráðstafana s.s. að menn setji bagga eða
rúllur í hólfin til að létta á beitinni fyrstu dagana.
Nánar...
- Nánar
-
Flokkur: Beitar- og umhverfisnefnd
-
Skrifað þann Miðvikudagur, maí 25 2011 08:52
-
Skrifað af Super User
Áburður verður afhentur í Naflanum við bláa gáminn sem hér segir:
miðvikudag
|
25.05
|
kl 19-20 |
fimmtudag |
26.05 |
kl 19-20 |
föstudag |
27.05 |
kl.19-20 |
laugardag |
28.05 |
kl 12-14 |
sunnudag |
29.05 |
kl 11-13 |
Beitarnefnd
- Nánar
-
Flokkur: Beitar- og umhverfisnefnd
-
Skrifað þann Miðvikudagur, maí 11 2011 11:47
-
Skrifað af Super User
Nú er sumarið gengið í garð og kominn tími til að sækja um beitarhólf.
Beitarnefnd mun úthluta hólfum til félagsmanna en eins og venja er þá þurfa þeir sem óska eftir hólfi í gegnum Hörð að sækja um á hverju ári. Umsóknarfrestur er
til og með 15.maí 2011. Sótt er um hér á vefsíðunni (sjá leitarstikuna hér til vinstri).
Nánar...
- Nánar
-
Flokkur: Beitar- og umhverfisnefnd
-
Skrifað þann Miðvikudagur, maí 19 2010 17:29
-
Skrifað af Super User
Áburður á beitarstykki verður afhentur í dag miðvikudag 19. maí, fimmtudag 20.maí og föstudag 21. maí úr gámi við reiðhöllina frá klukkan 17 til 20.
Áburður aðeins afhentur þeim sem hafa greitt leigu fyrir beitarhólfin. Gjaldið er kr. 8500 á hest og hægt að greiða það á reikning nr.: 0549-26-3689, kt.: 650169-4259 í Íslandsbanka í Mosfellsbæ.
Nánar...