Kjör íþróttarkarls og íþróttarkonu Mosfellsbæjar
- Nánar
- Skrifað þann Laugardagur, janúar 21 2023 07:12
- Skrifað af Sonja
Bæði eru þau frábærar fyrirmyndir fyrir hestaíþróttina. Við óskum þeim innilega til hamingju með tilnefningarnar og árangurinn.




- Kynbótanefnd óskar eftir tilnefningum á kynbótahrossum félagsmanna fyrir árið 2022.
Tilnefnd hross skulu vera fædd félagsmanni og hafa verið sýnd til fullnaðardóms á árinu 2022,
tilnefningar skulu sendast á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it., þar sem nafn og kennitala félagsmanns og nafn og IS-númer hross koma fram.
Tilnefningar þurfa að hafa borist fyrir 15. febrúar.
- Mat á sköpulagi hrossa:
Fyrirlestur og sýnikennsla með Þorvaldi Kristjánssyni kynbótadómara þann 11.mars. Skráning mun fara fram á sportabler.
Vorferð á ræktunarbú: Dagskrá og tímasetningar verða auglýstar síðar en stefnt er á að hún fari fram í apríl.


This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Á morgun er stefnt að hinni hefðbundnu gamlársdagsreið okkar Harðarmanna í Varmadal. Veðurhorfur eru ekki sérlega góðar, en við tökum bara stöðuna í fyrramálið, förum ekki að ana í neina vitleysu. Höldum plani þangað til annað kemur í ljós og sjáumst vonandi sem flest hress og kát ![]()
Lagt af stað úr naflanum klukkan 12.