Kjör íþróttarkarls og íþróttarkonu Mosfellsbæjar

Fimmtudaginn 19.janúar voru kynnt úrslit í kjöri íþróttarkarls og íþróttarkonu Mosfellsbæjar tilkynnt.
Hörður átti tvo frábæra fulltrúa í kjörinu, þau Benedikt Ólafsson og Viktoríu Von Ragnarsdóttur.
Bæði eru þau frábærar fyrirmyndir fyrir hestaíþróttina. Við óskum þeim innilega til hamingju með tilnefningarnar og árangurinn.
 
322390152_618440846957584_2600796992065095871_n.jpg
 
326636477_564767508865093_7809283309071035235_n.jpg