Gamlársreið!

Kæru Harðarfélagar.

Þá getum við loksins farið aftur í okkar hefðbundnu reið á gamlársdag! Að venju verður farið ríðandi til þeirra sæmdarhjóna Nonna og Haddýjar í Varmadal. 

Lagt verður af stað úr Naflanum kl.12.00.  Léttar veitingar verða á staðnum, heitt súkkulaði og fleira. Hlökkum til að sjá sem flesta.

Kveðja, stjórnin