Gamlársdagsreið
- Nánar
- Flokkur: Fréttir
- Skrifað þann Föstudagur, desember 30 2022 14:12
- Skrifað af Sonja
Á morgun er stefnt að hinni hefðbundnu gamlársdagsreið okkar Harðarmanna í Varmadal. Veðurhorfur eru ekki sérlega góðar, en við tökum bara stöðuna í fyrramálið, förum ekki að ana í neina vitleysu. Höldum plani þangað til annað kemur í ljós og sjáumst vonandi sem flest hress og kát
Lagt af stað úr naflanum klukkan 12.