Símenntunarnámskeið með Mette Mannseth 20-22 janúar
- Nánar
- Flokkur: Fréttir
- Skrifað þann Þriðjudagur, desember 20 2022 12:47
- Skrifað af Sonja
Símenntunarnámskeið með Mette Mannseth 20-22 janúar fyrir menntaða reiðkennarar.
Símenntunarnámskeið með meistara Mette Manseth verður í samvinnu við Hestamannafélagið Hörð 20-22 janúar. Verklegt og bóklegt (8 reiðkennarar komast að með hest í 2x45min einkatíma) Aðrir fylgjast með og taka virkan þátt í umræðum. Viðurkennt símenntunarnámskeið hjá LH, FT og matrixu FEIF (24einingar). Hægt að sækja um námskeiðs styrk hjá FT fyrir skuldlausa félaga.
Verð fyrir sá sem mætta með hest í einkatíma er 30 000isk
Áhorfandi er 20000isk
Bóklegur tími föstudag 20.01. í Harðarboli kl 1830-2030
21. og 22.1. er Mette að kenna þeim sem eru á hestbaki
21. og 22.1. er Mette að kenna þeim sem eru á hestbaki
09-0945 1. timi
10-1045 2.timi
11-1145 3. timi
12-1245 4.timi
13-14 Hádegispásu - ætlum að reyna að fara saman að borða (ekki innifalið í verðinu)
14-1445 5.timi
15-1545 6. timi
16-1645 7.timi
17-1745 8.timi
Námskeiðið verður haldið hjá Hestamannafélaginu Herði í Mosfellsbæ.
Skráning opnar fimmtudaginn 22.12.2022 kl 20:00
https://www.sportabler.com/shop/hfhordur
Hestamannafélagið Hörður og FT