- Nánar
-
Flokkur: Mótanefnd
-
Skrifað þann Miðvikudagur, apríl 27 2011 20:15
-
Skrifað af Super User
Firmakeppni Harðar 2011 verður haldin 1 mai.
Mótið byrjar kl 13:00 og keppt verður á stóra vellinum. Skráning verður í Harðarbóli verður á milli kl 11:00 og 12:00.
Keppt verður í þessum flokkum, Pollar teymdir, pollar ríða einir, börn, unglingar, ungmenni, konur 2, konur 1, karlar 2, karlar 1, atvinnumenn, heldri menn og konur, konur eru líka menn og skeið. Númerinn verða einnig til sölu og eru komin númer frá 51-100 og einnhver númer sem voru skilað. Fyrstur kemur fyrstur fær.
Mótanefndin vill minna kvennadeildina á að það hefur alltaf verið kaffihlaðborð á firmakeppninni og hún hefur alltaf verið haldin 1 mai og mótanefnd ætlar ekki að breyta því. Nú er komið að ykkur að láta borðin svigna af kræsingum eða fáum við bara afganga.
- Nánar
-
Flokkur: Mótanefnd
-
Skrifað þann Sunnudagur, mars 27 2011 22:30
-
Skrifað af Super User
B-úrslit Meira vanar
8. Svana Ingólfsdóttir-Gustur/ 6,33
9. Thelma Tómasson-Sókn/ 6,00
10. Bryndís Snorradóttir-Hrafn/ 5,56
B-úrslit Byrjendur
6. Elva Dís Adolfsdóttir-Breki/6,00
7-8. Anna Lára Jóhannesdóttir-Villi/ 5,67
7-8. Sigurborg Daðadóttir-Rökkvi/ 5,67
9. Nadia Katrín Banine-Glaðvör/5,58
10. Sigrún Eyjólfsdóttir-Kolmar/ 5,50
11. Ragnhildur Ösp Sigurðsdóttir-Auður/5,42
Nánar...
- Nánar
-
Flokkur: Mótanefnd
-
Skrifað þann Sunnudagur, mars 27 2011 22:27
-
Skrifað af Super User
Meira vanar
Þóra Þrastardóttir/ Brimill 6,30
Íris Hrund Grettisdóttir / Drífandi 6,30
Hallveig Karlsdóttir / Greifi 6,23
Drífa Harðardóttir/Skyggnir 6,13
Brynja Viðarsdóttir / Ketill 6,07
Sirrý Halla Stefánsdóttir / Smiður 6,07
Thelma Tómasson/Sókn 6,03
Svana Ingólfsdóttir / Gustur 5,93
Brynja Viðarsdóttir / Ernir 5,87
Sirrý Halla Stefánsdóttir/Klæng 5,83
Bryndís Snorradóttir/Hrafn 5,60
Birna Ósk Ólafsdóttir / kolbeinn 5,60
Elín Urð Hrafnberg / Garri 5,50
Elísabet Sveinsdóttir/Hrammur 5,43
Ásta Björk Benediktsdóttir/Séra Heimir 5,43
Harpa Sigríður / Trú 5,40
Elísabet Sveinsdóttir/ Aþena 5,40
Hulda Kolbeins / nemi 5,40
Lilja Ósk Alexandersdóttir/Drottning 5,40
Ellen Mathilda /Tignir 5,37
Helena Jensdóttir / Erpur 5,20
Hulda Björk Haraldsdóttir/Hattur 5,17
Sveinfríður Ólafsdóttr/Hrókur 5,17
Bryndís Snorradóttir / Gleði 4,80
Ellen Mathilda /Eldborg 4,70
Þórunnn Þórarinsdóttir / Hringur 3,90
Nánar...