FUNDARLAUN

Hesturinn minn hvarf frá Blikastöðum þann 15. sept. Hann er brúnsokkóttur 9 v frostmerktur í bak 4K522. Þeir sem geta vísað mér á hvar hann er niðurkominn vinsamlega hafið samband í síma 8980094. 50.000 kr eru í fundarlaun fyrir þær upplýsingar sem leiða til þess að hann finnist.

Tamingastöð Varmadal

Í sumar munum við félagarnir taka að okkur hross í tamningu og þjálfun. Einnig tökum við að okkur járningar. Við höfum yfir góðri aðstöðu að búa, tvö rúmgóð hesthús og nægt beitiland þar sem velferð hrossanna verður í fyrirrúmi.

Nánar...