- Nánar
-
Skrifað þann Þriðjudagur, maí 16 2017 20:29
-
Skrifað af Oddrún Ýr Sigurðardóttir
Íþróttamót Harðar 19-21 maí 2017
Dagskrá drög
Hér kemur drög af dagskrá íþróttamóts Harðar sem haldið verður dagana 19-21 maí næstkomandi. ATHUGIÐ að þetta eru aðeins drög og engar tímasetningar eru inná þar sem skráningafrestur er ekki útrunnin. Endanleg dagskrá og ráslistar munu birtast seinnipart fimmtudagsins 18 maí.
Eins og kom fram í auglýsingu mótsins þá áskilur mótanefnd að fella niður eða sameina í flokka ef næg skráning næst ekki.
Föstudagur
Gæðingaskeið
Ungmenni
2 flokkur
1 flokkur
meistaraflokkur
100m skeið
Laugardagur
8:30 Fjórgangur
2 flokkur
1 flokkur
Meistaraflokkur
Ungmenni
Unglingar
Börn
Hádegshlé
Fimmgangur
1 flokkur
Ungmennaflokkur
2 flokkur
Meistaraflokkur
Tölt T7
Barnaflokkur
Unglingaflokkur
2 flokkur
Kaffihlé
T2
Ungmenni
2 flokkur
1 flokkur
Meistaraflokkur
Tölt T3
Unglingaflokkur
Barnaflokkur
Ungmennaflokkur
2 flokkur
1 flokkur
Tölt T1
Meistaraflokkur
Sunnudagur / úrslit
9:00 Fjórgangur
2 flokkur
1 flokkur
Meistaraflokkur
Ungmenni
Unglingar
Börn
Fimmgangur
1 flokkur
Ungmennaflokkur
2 flokkur
Meistaraflokkur
Tölt T7
Barnaflokkur
Unglingaflokkur
2 flokkur
T2 slaktaumatölt
Ungmenni
2 flokkur
1 flokkur
Meistaraflokkur
Tölt T3
Unglingaflokkur
Barnaflokkur
Ungmennaflokkur
2 flokkur
1 flokkur
Tölt T1
Meistaraflokkur
Kveðja mótanefnd Harðar
- Nánar
-
Skrifað þann Föstudagur, maí 12 2017 14:02
-
Skrifað af Oddrún Ýr Sigurðardóttir
Íþróttamót Harðar verður haldið á Varmárbökkum helgina 19. -21.maí 2017. Keppt verður í öllum hefðbundnum greinum í eftirfarandi flokkum:
Meistaraflokk
1.flokkur
2.flokkur
Ungmennaflokkur
Unglingarflokkur
Barnaflokkur
100m skeið
Skráningargjaldið er í hringvallargreinarnar 3000kr í barna og unglingaflokk og 4500kr í fullorðinsflokka. Við hlökkum til að sjá sem flesta í Mosfellsbænum og lofum við góðri skemmtun.
Skráning er http://skraning.sportfengur.com/
Skráningu lýkur þann 17. maí.
Skráning telst ekki gild nema að greiðsla hafi borist
Mótanefnd áskildur sér þann rétt að fella niður eða sameina í flokka ef ekki næst næg skráning
Kær Kveðja Mótanefnd Harðar
- Nánar
-
Skrifað þann Þriðjudagur, maí 09 2017 11:48
-
Skrifað af Oddrún Ýr Sigurðardóttir
Firmakeppni Harðar
Á sunnudaginn var firmakeppni Harðar haldin í blíðskaparveðri. Þökkum við öllum þeim fyrirtækjum sem styrktu okkur og dómara mótsins Sævari Leifssyni.
Úrslit urðu eftirfarandi:
Pollar:
- v Jóhannes Ari Hansen Hugmynd frá Grenjum
- v Ása María Hansen Skari
- v Guðlaugur Benjamín Kristinsson Björk
- v Oliver Már Torfason
Barnaflokkur:
- Aníta Eik Kjartansdóttir Lóðar frá Tóftum / Forum lögmenn ehf
- Natalía Ósk Mirra frá Mosfellsbæ / Super Jeep
- Stefán Atli Stefánsson Völsungur frá Skarði / Tort ehf
Unglingaflokkur:
- Magnús Þór Kvistur frá Skálmholti / Járn og Blikk
- Agnes Sjöfn Reynirsd Rún frá Naustanesi / Verslunartækni
- Melkorka Gunnarsdóttir Ymur frá Reynisvatni / Dýraspítalinn Víðidal
- Jóhanna Lilja Kvistur frá Strandarhöfði / Lögmannsstofa Halldórs Birgissonar
- Viktoría Von Tónn frá Móeiðarhvoli / Hrímnir Hnakkar ehf
Ungmennaflokkur:
- Erna Jökulsdóttir / Eysteinn Leifsson ehf
- Lara Alexia Ragnarsdóttir Ra frá Marsteinstungu / Ísspor
- Erla Dögg / SS Gíslason ehf
- Rakel Anna / Flekkudalur ehf
Konur 2:
- Lilja Dís Kristjánsdóttir Strákur frá Lágafelli / Varmidalur
- Bryndís Ásmundsdóttir / Orka ehf
- Þóra Guðrún / Hringdu ehf
Konur 1:
- Hrafnhildur Jóhannesdóttir Jökull frá Hofstöðum / Margretarhof
- Ólöf Guðmundsdóttir Tenór frá Hestasýn / Rekstarsýn
- Halldóra Sif Guðlaugsdóttir Tinni frá Laugarbóli / Hrísdalshestar
Karlar 2:
- Kristján Nikulásson Rán frá Hólum / Klöpp
- Ragnar Aðalsteinsson Klerkur / Polyhúðun
- Gunnar Valsson Geisli / LG flutningar
Karlar 1:
- Alexander Hrafnkelsson Gná frá Grund / Hestasýn
- Kristinn Már Ósvör frá Reykjum / Ólafshagi
- Gylfi Freyr Albertsson Bjarmi frá Hólmum / Koltusey
- Kristinn Karl Beitir frá Gunnarsstöðum / RBT bókhaldsþjónusta
- Vilhjálmur Þorgrímsson Gestur frá Útnyrðingsstöðum / Stjörnublikk
Heldri menn og konur:
- Hinrik Gylfason Sólon / Smíðavellir ehf
- Þorsteinn Aðalsteinsson / Tryggingarvaktin
- Grettir Guðmundsson / Hestamennt
- Þröstur Karlsson / Bricmco ehf
Kveðja
Stjórn Harðar