Skráning á Námskeið -
- Nánar
- Flokkur: Fréttir
- Skrifað þann Sunnudagur, janúar 07 2018 13:50
- Skrifað af Sonja
Pollanámskeið – teymdir- 6 skipti
Lögð verður áhersla á jafnvægi á hestbaki og grunnstjórnun hestsins í gegn um leik og þrautir. Foreldrar teyma undir börnunum. Höfum gaman saman með hestinum. Ætlað fyrir 7 ára og yngri.
Kennari: Ragnheiður Þorvaldsdóttir
Dagsetningar Mánudaga kl 1630 byrjar 5. Febrúar
Kennt einu sinni í viku í hálftíma
Skraning á skraning.sportfengur.is - Skráningafrestur er lagardagur 27.januar.
Verð: 2.000 kr
Pollanámskeið – ekki teymdir – 6 skipti
Fyrir þá sem eru tilbúnir að byrja að stjórna sjálfir. Lögð verður áhersla á jafnvægi á hestbaki og stjórnun hestsins í gegn um leik og þrautir.
Ætlað fyrir 7 ára og yngri.
Kennari: Ragnheiður Þorvaldsdóttir
Dagsetningar Mánudaga kl1700 byrjar 5. Febrúar.
Kennt einu sinni í viku í hálftíma
Skraning á skraning.sportfengur.is - Skráningafrestur er lagardagur 27.januar. Takmörkuð pláss.
Verð: 2.000 kr
Framhaldsnámskeið Vinna við hendi
Fyrir þá sem hafa þegar farið á vinna við hendi námskeið áður. Farið er enn dýpra inn í efnið og kennt aðra útfærslur.
Kennari: Fredrica Fagerlund
Dagsetningar Þriðjudaga kl1900 byrjar 16. Janúar
Skraning á skraning.sportfengur.is
Verð: 13.900 kr
Hóptímar fyrir kátar hestakonur
Enn eru örfá laus pláss til á miðvikudag kl 21.
Hafið samband í email This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.eða á feisbook. Þessi pláss eru ekki inn á sportfengur.