1 laus pláss á Keppnisnámskeið Börn/Unglingar/Ungmenni!
- Nánar
- Skrifað þann Mánudagur, febrúar 25 2019 09:41
- Skrifað af Sonja
Finnst þér þú vera óörugg á hesti? Hefur þér stundum langað að sleppa því að fara á bak, gera það frekar á morgun? Viltu bæta kjarkinn og byggja upp gott samband við hestinn þinn stig af stig með hjálp af fagmanni?
Þá er þetta námskeið fyrir þig!
Stundum þarf bara smá hjálp að koma sér (aftur) af stað og það er ekkert að því!
Kennari: Ragnheiður Þorvaldsdóttir
6 skipti á miðvikudögum Kl 19-20
Dagsetningar:
27. Feb
06. Mars
13. Mars
20. Mars
03. April
10. April
Verð 17500ISK
Skráning: skraning.sportfengur.com
FULLBÓKAÐ
Áseta knapans er eitt þvi mikilvægasta sem hann þarf að tileinka sér. Hún fegrar ekki bara heildarmyndina, heldur er knapi í góðu jafnvægi þægilegri fyrir hestinn, notar skilvirkari ábendingar til að stjórna hestinum og síðast en ekki síst bætir það öryggið þar sem knapinn dettur siður af baki. Kosturinn við ásetuæfingar í hringtaum er að knapinn getur einbeitt sér einungis á sig og sinn líkama án þess að þurfa að stjórna hestinum. Gerum æfingar bæði á hesti og á gólfi með markmiðið að bæta líkamsstöðu og -vitund okkar á hestbaki sem og í daglegu lífi.
Á námskeiðinu er unnið í pörum þar sem annar nemandinn hringteymir og hinn gerir æfingar á hesti til skiptis. Max 6-8manns.
Nemendur fá hest til afnota.
ATH: ÞETTA ER NÁMSKEIÐ FYRIR LENGRA KOMNA KNAPAR SEM ERU NÚ ÞEGAR MEÐ GRUNNJAFNVÆGI OG ERU TILBÚNAR Í KREFJANDI ÆFINGAR! ÞURFA AÐ GETA HRINGTEYMA HEST (hestarnir kunna vel að láta hringteyma sig
)! MJÖG SKEMMTILEG TÆKIFÆRI AÐ BÆTA ÁSETU OG JAFNVÆGI!
Kennt verður í 6 skipti á miðvikudögum kl 17:00
Dagsetningar:
27. febrúar
13.mars
20.mars
03. april
10. april
17. april
Kennari verður Fredrica Fagerlund
Verð: 13.900 kr
Skráning er opin:
skraning.sportfengur.com
FULLBÓKAÐ
Lögð verður áhersla á ásetu og stjórnum. Form, mýkt, jafnvægi og samspil ábendinga.
Kennt verður í 6 skipti á miðvikudögum kl 20:00
Dagsetningar:
27. febrúar
06. mars
13. mars
20. mars
03. april
10. april
Kennari verður Ragnheiður Þorvaldsdóttir
Verð: 17.900 kr
Skráning á skraning.sportfengur.com