Íþróttakarl og Íþróttakona Harðar 2018

Benedikt Ólafsson er Íþróttakarl og Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir er Íþróttakona Harðar 2018.  Viðurkenningar þeirra verða veittar á árshátíð Harðar 23. febrúar nk.

Ekki þarf að fjölyrða um afrek Benedikts á árinu, en þar rís hæst Landsmótsmeistara titillinn. 

VETRARMÓT HARÐAR

1 vetrarmót  2.sæti

2 vetrarmót 3. sæti

3 vetrarmót 2. sæti

ÍÞRÓTTAMÓT HARÐAR

Tölt T3  2. sæti

Fjórgangur 1. sæti

Fimmgangur 4. sæti

GÆÐINGAMÓT HARÐAR

Unglingaflokkur 1. sæti

A flokkur Áhugamanna  2. sæti

100m skeið  3. sæti

Valinn ásamt Biskupi frá Ólafshaga glæsilegasta par mótsins.

BLUE LAGOON MÓTARÖÐIN

Fjórgangur.    2. sæti

Fimmgangur. 1. sæti

LÍFLANDSMÓT FÁKS

Fjórgangur 4.sæti

Fimmgangur 2.sæti

MEISTARADEILD ÆSKUNNAR

Fimmgangur 8.sæti

REYKJAVIK RIDERS CUP

 Fjórgangur 7.sæti

REYKJAVIKURMÓT

Gæðingaskeið 1.sæti

LANDSMÓT

Unglingaflokkur 1.sæti

ÍSLANDSMÓT

Tölt T1  2.sæti

Fimi 3.sæti

Fimmgangur 7.sæti

SUÐURLANDSMÓT YNGRI FLOKKA

Tölt T3 2.sæti

Fjórgangur 7.sæti

Fimmgangur 2.sæti

Gæðingaskeið 2.sæti

 

 

Aðalheiður gerði frábæra hluti á árinu

 

Meistaradeild 4g - 5. sæti

Meistaradeild gæðingafimi - 3. sæti

Meistaradeild PP1 - 4. sæti

Meistaradeild skeið í gegn - 7. sæti

Meistaradeild, sæti í einstaklingskeppni - 7. sæti

ÍÞRÓTTAMÓT HARÐAR

4g - 2. sæti

5g - 5. sæti

GÆÐINGAMÓT HARÐAR

B-flokkur 1. og 2. sæti

A-flokkur 2. sæti

ÍÞRÓTTAMÓT SLEIPNIS

Slaktaumatölt - 1. sæti

Fjórgangur - 2. sæti

Fimmgangur - 6. sæti

ÍSLANDSMÓT

Gæðingaskeið - 2. sæti

Slaktaumatölt - 2. sæti

fjórgangur - 6. sæti

REIÐMENNSKUVERÐLAUN FT OG ISIBLESS Á LANDSMÓTI OG FT FJÖÐRIN

TILNEFND TIL KYNBÓTAKNAPA OG KNAPA ÁRSINS

Stjórnin38774895_964187550428183_333940033750827008_n.jpg36919726_10157580447743146_5179765369685934080_n.jpg